Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1989, Síða 178

Andvari - 01.01.1989, Síða 178
176 BENEDIKT S. BENEDIKZ ANDVARI Panizzi, hins einstæöa bókamanns 19. aldar, sátu og lásu vísindamenn allra þjóða, og ekki var Guðbrandur eftirbátur annarra að fá sér aðgönguleyfi og visst sæti. Hvort hann hefir kynnst mörgum þar efa ég samt; frú Ursula Dronke færði rök að því að hann hafi komist í kunningsskap við þá félaga Karl Marx og Friedrich Engels, en vissara mun nú að bíða með fullyrðingar um það þar til minningarfyrirlestur sá sem hún hélt í Christ Church sumarið 1988 kemur út á prenti. Eitt er þó víst: Guðbrandur fann það fljótlega að hann varð að vera sem næst prentsmiðju þeirri sem keypt hafði af Cleasbys- fólki að gefa út orðabókina, en hún var Clarendon-prentsmiðja, háskóla- prentsmiðjan í Oxford. Við hana var starfsfólk sem var vant því að eiga við stórvirki, og pressan rak ekki eftir hraðsölu bóka ef ráðamönnum hennar fannst vísindum gróði að því að gefa þar út. Líklega mun Syro-kaldeiska orðabókin sem var gefin út þar árið 1716 eiga heimsmet í silalegri sölu, því enn mátti kaupa eintak hjá forlaginu á hinu upphaflega verði (eina guineu) árið 1907, en vissara var að búa í námunda við prentsmiðjuna en í 56 mílna fjarlægð. VI Pað var að ýmsu leyti Guðbrandi mikil heppni að hann fluttist til Oxford áður en hann varð rótfastur í einhverri kjallaraholu í Bloomsbury eða Kensington. Par kynntist hann mönnum sem voru honum hugkomnir á alla vegu og virtu og skildu hann á besta veg. Tveir þeirra höfðu sennilega mest áhrif á hann á fyrstu árunum, á meðan hann var að koma sér fyrir. Annar þeirra var Henry George Liddell, dómprófastur við Christ Church, dómkirkju Oxford biskups- dæmis og yfirmaður stúdentagarðs þess sem Hinrik VIII hafði skapað upp úr gjöf Wolseys kardínála. Liddell var sérfræðingur prentsmiðjunnar í orða- bókamálum, enda sjálfur annar höfundur frægustu grísk-ensku orðabókar, þeirrar sem kennd er við höfunda sína Liddell og Scott. Dómprófasti leist vel á hinn unga íslending og reyndist honum hin mesta hjálparhella og studdi hann við orðabókarverkið með ráðum og dáð, sérstaklega við orðaþýðingar, og þegar þess er gætt að Liddell kunni ekki orð í íslensku, þá reyndist hann furðu næmur á skilgreiningar orða og orðasambanda. En annað gerði hann líka sem reyndist Guðbrandi enn verðmætari gjöf. Þegar hann hafði sannfærst um það að hér var meiri en meðalmaður að getu og gáfum kominn í starfslið háskólans, sá hann um það að Guðbrandur gæti mætt vísindalegum með- bræðrum sínum sem maður með mönnum með því að útvega honum meist- aranafnbót. Hér neyðist ég til þess að leggja dálitla lykkju á leið vora. Eftir reglum þeim sem settar voru í háskólunum í Oxford og Cambridge á miðöldum og standa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.