Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1989, Page 185

Andvari - 01.01.1989, Page 185
ANDVARI GUÐBRANDUR VIGFÚSSON 183 háskólablaðinu þann 4. nóvember að hann myndi hefja tvo fyrirlestraflokka þegar í stað, annan um málfræði, hinn um bragfræði og kenningar í forn- kveðskap. Fólki sem er kunnugt lífssiðum stúdenta í Oxford og öðrum há- skólum Bretlands mun ég ekki þurfa að segja annað um barnslegt skilnings- leysi fyrirlesarans á háttum ungmennanna en að hann ákvað að fyrri kennsl- uflokkunnn skyldi mæta kl. 4.30 e.h. á laugardögum. Héðan af gekk allt skaplega fyrir Guðbrandi. Með aðstoð York Powells birti hann lítið ritgerðasafn sem hann nefndi Sigfred-Arminius og tileinkaði minningu Jakobs Grimm á aldarafmæli hans; þar minntist hann fagurlega kynna sinna af hinum mikla fræðaöldungi, og fléttaði inn í ritgerðirnar hug- myndum sem gefa má miklu meiri gaum en hingað til hefir verið gert. Einnig kom hann loksins af Rolls Series útgáfunni, og tók nú af öllum kröftum að útbúa safn sagnfræðirita á íslensku sem skyldi vera jafnvægi Corpus Poeticum í óbundnu máli, og heita Origines Islandicae. Á meðan á undirbúningi verks- ins stóð brá hann sér til Kaupmannahafnar, hitti þar og ergði Finn Jónsson, sem fannst hann æði sjálfbirgingslegur (sem var þó ekki vani Guðbrands í daglegu fari) og í Ævisögu sinni gat Finnur ekki stillt sig um að leggja út á verra veg það sem átti sýnilega aðeins að vera vinalegt hjal á kaffistofu. Því miður vannst Guðbrandi ekki tími til að ljúka þessu verki. Um haustið 1888 kenndi hann sér meinsemdar og lagðist inn á sjúkrahús það sem kennt er við hinn góða lyflækni Sir Henry Acland. Því var það að þegar hinn ungi lær- dómsmaður William Craigie kom frá St. Andrews og ætlaði sér að læra nor- ræna tungu af meistaranum, varð hann að leita til annarra. Sjúkdómur Guð- brands reyndist vera ólæknandi krabbamein í lifur, og honum hrakaði skjótt, þó ekki kveldist hann að ráði að sögn lærisveina hans. Hann fékk hægt andlát seint um eftirmiðdaginn 31. janúar 1889. Eftir var Origines Islandicae. York Powell, lærisveinninn útvaldi, átti að koma bókinni í sæmilegt horf; þar eð nokkur hluti hennar var þegar í fyrstu próförk, bjuggust kunnáttumenn bráðlega við henni. En ekki fór nú svo. Árið 1894 kom út ævisaga í Andvara eftir dr. Jón Þorkelsson skjalavörð og á að- fangadagskvöld sama ár sendi Eiríkur Magnússon eintak af henni í jólagjöf A.W. Moore fornfræðingi á eyjunni Mön, sem hafði kynnst Guðbrandi þegar hann var þar á ferð að skoða rúnasteina sem er að finna á eyjunni og skrifaði um í tímaritinu The Academy árið eftir. Henni fylgdi bréf og þar skrifaði Eiríkur: „Dr. Stephansson (dr. Jón Stefánsson, frægur að endemum á sínum tíma) er mér sammála um það hversu leitt það er að próf. York Powell, vinur dr. Vigfússons dregur að gefa út bók þá sem hlýtur að verða besta útgáfa Land- námabókar. Dr. Stephansson segir mér að þér hafið í vörslu yðar prófarkir af bókinni, og sú fregn gerir mig svo djarfan að biðja yður um að sýna mér þá vinsemd að leyfa mér að athuga textann til þess að geta e.t.v. komið síðasta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.