Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 194

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 194
192 SIGURJÓN GUÐJÓNSSON ANDVARI Á þeim tíma sem sr. Matthías sat Odda voru mikil harðindaár. Sandbyljir voru tíðir á Rangárvöllum og færðu smábýli í kaf. Harðastur var sá er skall á 25. apríl 1882. F*að gegnir því furðu þegar á allar aðstæður er litið hve miklum og góðum skáldskap hann skilar þessi ár, og sýnir ljóslega hver afburðamaður hann var. F*ó kvarta samnefndarmenn undan því, hve seint hann skili sálmum, sem honum var falið að yrkja um ákveðið efni. Haustið 1883 eru ekki komnir nema átta sálmar frá hans hendi. En þá herðir hann róðurinn. Og eftir sex ár hafa nefndinni borist 24 sálmar eftir Matthías. Tveir þeirra höfðu þá verið felldir: „Blessuð jól, bjartari sól“ og „Hellubjarg og borgin mín“, sem hann umorti síðar og gerði þá enn betur: „Bjargið alda, borgin mín.“ Sonur Matthíasar, Steingrímur læknir á Akureyri, hélt því fram, að hann hefði sent nefndinni fleiri sálma, og það mætti skilja af bréfum skáldsins. Út frá þessu spannst nokkur ritdeila milli Jóns biskups Helgasonar og Steingríms læknis. Fullyrðingar stangast á. Nefndin hafði samþykkt sálminn „Ó blessuð stund, er burtu þokan líður.“ F»á vill Matthías kalla hann inn, en því neita hinir. Líka var í ráði að taka upp jólasálm hans, „Ég vil með þér Jesú fæðast," en Matthías harðneitar. Ein- staka sálma endursendi nefndin honum og vildi fá bragarbót. Meðal þeirra má nefna einn ástsælasta sálm íslendinga, „í gegnum lífsins æðar allar.“ í frum- gerð byrjar hann á þessa leið: „Hið æðsta boðorð engla og manna.“ F>á yrkir Matthías um 5. og 6. vers í sálminum „Af heimi skattskrift heimtuð er“, sem er elstur af hans kunnu sálmum, og var í sálmabók 1871, sá eini eftir hann þar. Þegar Helgi Hálfdánarson sá fyrrnefnda sálminn í nýju gerðinni á hann að hafa sagt af hrifningu: „Svona getur enginn ort nema séra Matthías.“ Einum alkunnum sálmi Matthíasar breytti nefndin lítið eitt, kirkjuvígslusálminum „Ó, maður hvar er hlífðarskjól..?“ Samnefndarmenn Matthíasar eiga þakkir skilið fyrir þessi afskipti sín. Þegar fór að líða að lokum nefndarstarfa, var Matthías beðinn að yrkja þrjá sálma, sem nefndinni þótti vanta: Ferðasálm, borðsálm og alþingissetningar- sálm. Tveir hinir fyrrnefndu berast síðla á árinu 1885. En þá vantar alþingis- setningarsálminn, og nú fer að nálgast prentun. Snýr nefndin sér þá til Stein- gríms, sem yrkir sálminn „F’ú Guð, ríkir hátt yfir hverfleikans straum.“ Kirkjufundarsálmur var þá enginn til og því lagt að Valdimar Briem að yrkja hann, sem og hann gerði. Nú var prentun sálmabókarinnar í fullum gangi snemma árs 1886, en eng- inn alþingissetningarsálmur hafði enn borist frá Matthíasi. F’egar prentun er langt komið, fær Helgi í hendur sálminn alkunna: „Faðir andanna.“ Formað- ur er í nokkrum vanda, en þykir mikið til sálmsins koma. F>að hefur verið gengið frá öllu, og tala sálma er bundin við 650 númer. Helgi grípur þá til þess ráðs að strika út sálm eftir sjálfan sig: „Ó, lof sé Guði, líknin hans.“ Helga hefur verið legið á hálsi fyrir að breyta tveim stutt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.