Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Síða 45

Andvari - 01.01.1999, Síða 45
andvari EINAR ÓLAFUR SVEINSSON 43 manna. En þó er þetta ekki hin eina ásýnd hennar, hún hafði tvö andlit eins og Janus. Því að hún er líka einhver hin mesta menntaöld, sem yfir þetta land hefur komið, þá lifir Snorri Sturluson og ritar Eddu og Heimskringlu; þá lifa allir hinir ókunnu snillingar, sem rita íslendingasögur. Andstæðan milli mennta og hamfara óbundins lífskrafts er aðaleinkenni aldarinnar og lífsgáta hennar (1). ^egar nærri sex áratugir eru liðnir frá því að þessi orð voru rituð, virðast tilfinningar þjóðarinnar gagnvart þeim atburðum sem leiddu til erlendra yfirráða yfir landinu hafa dofnað æðimikið, svo að ekki sé minnst á hve mjög sagnfræðingar flestir eða allir hafa breytt um skoðun á aðdraganda, eðli og afleiðingum þeirra atburða. Lesandi hlýtur þó að hrífast með af skáldlegri túlkun Einars Ólafs og hæfi- leika hans til að tjá fjölbreytni aldarinnar í litríkum andstæðum. En líklega hneigjast lesendur síðari tíma til að skilja þessa harmrænu söguskoðun svo að hún feli í sér óeðlilega upphafningu þess sérstæða sem hvarf og að sama skapi fordæmingu eða lítilsvirðingu þeirrar menningar og þeirra menningarafurða sem lifðu af og ummynduðust 1 nýju samfélagi. Þegar felldir eru slíkir dómar þarf að fara varlega, °g hér hefur raunar þegar verið dregið fram hve mikils Einar Ólafur mat hvers konar þjóðfræði síðari tíma og hve mikla rækt hann lagði við og hve vel hann kunni að meta bókmenntagreinar eins og jar- teiknasögur eða fornaldar- og riddarsögur. En honum er heitt í hamsi á þessum örlagatímum, þegar lýðveldisstofnun er í nánd en hafin heimsstyrjöld sem enginn veit hvernig muni enda eða hvaða áhrif hún muni hafa á framtíð einstaklinga og þjóða. Því má heldur ekki gleyma að kynslóð Einars Ólafs Sveinssonar, og þá ekki síst þeir sem komnir voru úr afskekktum og fátækum plássum, mundi og hafði reynt þau hörðu kjör sem landsmönnum voru búin um aldir. bessi kynslóð drakk í sig með móðurmjólkinni söguskoðun 19. aldar urn samband ósjálfstæðis og harðréttis og hafði síðan í raun lifað á sjálfri sér þá miklu framfaraöld sem hófst í kjölfar heimastjórnar og síðan fullveldis. Etv. er ekki hægt að lá þeim sem les Sturlungaöld fyrr eða með ttteiri athygli en önnur verk Einars Ólafs að telja hann mjög andvíg- an kirkjunni og kirkjulegum menntum, því að hún er þannig kynnt til sögu: I klaustrum, í kirkjum og á biskupsstólum er annar heimur. Heimur með sín- um andstæðum og sinni baráttu - en harla ólíkur hinum. Víðerni hans og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.