Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1999, Side 63

Andvari - 01.01.1999, Side 63
andvari EINAR ÓLAFUR SVEINSSON 61 TILVÍSANIR 1 Heimild Sveinn Einarsson. J Endurpr. í Ferð og förunautar (225-29). Heimild Sveinn Einarsson. Heimild Sveinn Einarsson. Grein þessi birtist upphaflega í Lesbók Morgunblaðsins 1928, en hér er vitnað til endur- prentunar í Við uppspretturnar, 259-60. Heimild Sveinn Einarsson. Sjá einnig ræðu Einars 12. sept. 1969: „Kynntist fljótlega Kristjönu og giftumst við 1930 og fórum í langa brúðkaupsferð suður í lönd.“ Heimild Sveinn Einarsson. Heimild Sveinn Einarsson. Þeir sem betur eru læsir á önnur Norðurlandamál en íslensku geta fundið ágæta saman- tekt á rannsóknum Einars Ólafs og viðhorfum í safnritinu Nordisk kultur IX B (Oslo, Kh., Sth. 1931) í ritgerðunum „Islandske folkesagn," 185-198, og „Islandske folkeæven- tyr,“ 285-295. Islenzkir þjóðhættir voru endurprentaðir 1945, en ekki hafði Einar Ólafur sjálfur tilsjón með þeirri útgáfu, enda mun hann ekki hafa verið fullsáttur við hvernig þar var staðið að verki, en 3. útgáfa kom 1961 undir hans umsjón og með sérstökum formála til viðbótar við þann sem fyrir var. Eg nota hér orðið raunhyggja um þau fræðaviðhorf sem á erlendum málum eru kennd við positivisma, en undir þeim hatti rúmast þó harla breytileg viðhorf. Lauslega sagt ein- kennist raunhyggja Einars Ólafs og fleiri samtímamanna hans af áherslu á orsaka- og upp- runaskýringar. Eins og aðrir raunhyggjumenn hefur hann trú á að hægt sé að komast að nokkuð skýrt skiljanlegum sannleika með röklegum aðferðum en gefur lítinn gaum þeim stjórnandi hugmyndum og fræðikenningum sem setja niðurstöðum fræðimanna fyrirfram skorður eða beina þeim í ákveðnar áttir. Yfirleitt leggja raunhyggjumenn áherslu á að rannsóknarefni þeirra sé raunveruleikinn óháður kenningum um hann. Margir síðari tíma menn telja sig hafa séð að allir stjórnist af einhverjum fyrirframhugmyndum og kenning- , Um °g sá raunveruleiki sem þeir finni verði finnandanum aldrei óháður. Merkileg athugun á sambandi þjóðfélagsbreytinga og þjóðsagna er þó í greininni „Folk- 13 sagner om islandska haxmastare“ Arv 1946,111-124. Þessar rannsóknir hvíla á þeim grunni sem fyrst var lagður af Finnanum Antti Aarne (1867-1925) með ævintýraskrá hans (1. útg. 1910) og síðan víkkaður út og treystur af fjölda fraðimanna, svo sem Ameríkumanninum Stith Thompson, Norðmanninum Reidar Th. Ghristiansen, Einari sjálfum og Dananum Inger M. Boberg, svo að nefndir séu höfundar 14 Þe'rra grundvallarverka sem mestu skipta fyrir rannsóknir á íslenskum efniviði. Ymsir mundu sjálfsagt einnig vilja benda á það hvernig fjallað er um sögur af göldrum og ls 8aldramönnum, sbr einnig greinina í Arv 1946. Mathew James Driscoll nefnir að vísu ekki Einar Ól. Sveinsson meðal þeirra íslensku fraðimanna, sem hann telur hafa vanrækt og lítils metið þessar bókmenntir, í greininni '>Þögnin mikla,“ Skáldskaparmál 1,157-68, en með þögninni er hann þó innifalinn í dómi hans um þessa kynslóð fræðimanna, en ástæða hefði verið til að víkja þar að verkum Ein- ars °g stefnumótun. Sérstaða Einars Ólafs meðal eldri fræðimanna þegar um er að ræða rannsóknir á þessum bókmenntum kemur hins vegar skýrt fram hjá Jurg Glauser í riti i6 ^ans ^Hndische Márchensagas (1983). ^er er ekki tóm til, auk þess sem höfund brestur þekkingu, að fjalla um þann áhuga sem t-mar Ólafur sýndi jafnan á keltneskum fræðum og sambandi fornrar íslenskrar menning- ar og menningar Kelta á Bretlandseyjum. En þessi áhugi birtist á ýmsum stöðum allt frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.