Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Síða 70

Andvari - 01.01.1999, Síða 70
68 KRISTJÁN ÁRNASON ANDVARI sunnar í löndum. Og að mörgu leyti var fyrri hluti aldarinnar mikið blóma- skeið hér á landi, einkum ef litið er til skáldsagnagerðar, myndlistar og tón- listar, enda var þá leitt til lykta það sem lagður hafði verið grunnur að á nítjándu öld. En það hlaut að koma að því að þau nýju viðhorf, sem höfðu haslað sér völl í öðrum löndum en höfðu ekki átt upp á pallborðið hér, létu til sín taka, og það einkum eftir að ísland hafði sogast inn í rás heimsvið- burðanna, fyrst með heimskreppunni og síðan með heimsstyrjöldinni síð- ari, og íslenskt þjóðfélag tók í kjölfar hennar gagngerum innri breytingum og stökk frá því að vera sveitasamfélag til þess að vera hálfgildings borgar- samfélag. Það féll því í hlut þeirrar kynslóðar skálda sem kom fram á sjónarsviðið um miðbik aldarinnar að boða byltingu á sviði ljóðlistar sem var þeim mun rót- tækari sem stöðnunin hafði ríkt hér lengur og viðbrögð þeirra sem vildu halda sem fastast í viðtekna ljóðlist voru hatrammari. Og í þeim skáldahópi var Sigfús sjálfkjörinn til að vera málsvari þeirra hugmynda sakir vitsmuna og menntunar, en það gerði hann eftirminnilega í grein sem hann skrifaði í Tímarit Máls og menningar árið 1952, tuttugu og fjögra ára að aldri, til að kynna hin nýju viðhorf og bar heitið „Til varnar skáldskapnum“. Heitið á ritgerðinni segir sitt, en það er raunar fengið að láni frá tveim höfundum enskum, Philip Sidney og Percy Bysshe Shelley, sem hvor um sig barðist gegn íhaldssömum viðhorfum síns tíma, sá fyrri á 16. öld en hinn síðari í upphafi 18. aldar. En það íhald sem Sigfús átti við að etja voru þær sjálf- skipuðu landvættir sem höfðu risið upp á afturfæturna og töldu íslenskum skáldskap stafa hætta af nýjum straumum erlendis frá og litu þá einkum á rím og stuðla sem einhvers konar fjöregg hans. En það er athyglisvert hve Sigfús, þótt ungur væri, lýsir hinum nýju viðhorfum málefnalega og án þeirra gífuryrða og sleggjudóma sem tíðkast í íslenskum blaðadeilum, enda hlutverk greinarinnar fremur að upplýsa og fræða og eyða misskilningi en að taka þátt í þrasi og illdeilum að íslenskum sið. í greininni „Til varnar skáldskapnum“ tekur Sigfús fram í upphafi „að skáld eigi ekki að skrifa um ljóð heldur láta sér nægja að búa þau til“, en hann geri það tilneyddur, og honum er í mun, eins og hann segir í lok greinarinnar, að færa nútímaskáldskap nær almenningi, enda ætlar hann skáldskapnum mikið hlutverk, sem sé að „hækka og víkka lífsskilning manna, sýna manninum fram á að hann er maður, knýja hann til að neita að lifa hálfu lífi“. En til þess að svo geti orðið þarf skáldskapurinn að svara kalli síns tíma og verða „bein túlkun sannrar reynslu“, og höfuðröksemd Sigfúsar gegn íslenskum samtímakveðskap felst í því að hann sé staðnaður eða storknaður og kemur sú stöðnun ekki síst fram í því að það sem heyrir undir tónlist hefur gjörsamlega tekið völdin og hrynjandi, stuðlar og rím
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.