Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Síða 112

Andvari - 01.01.1999, Síða 112
110 ÞÓRIR ÓSKARSSON ANDVARI 3. Hugtak í mótun Vandinn við rómantíkina er ekki aðeins sá að hugtakið sé afar margþætt og flókið. Það hefur líka tekið umtalsverðum merkingarbreytingum frá því að það kom fyrst fram. Þessu þurfum við að gera okkur grein fyrir þegar við lesum rit fyrri tíma manna þar sem orðið rómantík kemur fyrir. Það er t.d. vert að hafa í huga að ekkert skálda þýskrar og enskrar rómantíkur (um 1790-1830) kenndi sig við þessa stefnu, né heldur voru þau talin róman- tíkerar af samtímamönnum sínum. Sama máli gegnir um flest höfuðskáld norrænnar rómantíkur, svo sem Adam Oehlenschláger í Danmörku og Henrik Wergeland i Noregi. Að þessu leyti er verulegur munur á skáldum rómantíkurinnar annars vegar og höfundum upplýsingar- eða raunsæis- stefnunnar hins vegar sem gerðu hugtökin upplýsing og realismi iðulega að lykilorðum í stefnuyfirlýsingum sínum. Við upphaf 19. aldar notuðu þýskir bókmenntamenn hugtakið rómantík aðallega þegar þeir ræddu um bókmenntir miðalda, dulhyggju kaþólskrar trúar og þau fyrirbæri mannlífs og náttúru sem þóttu á einhvern hátt furðu- leg eða ævintýraleg. Þýska skáldið Novalis tengdi rómantíkina hins vegar listrænum aðferðum skáldsögunnar eða «rómansins», og í hans munni var rómantíker einfaldlega höfundur skáldsagna og listarævintýra. í þessu sam- hengi er einnig athyglisvert að um 1800 taldi Friedrich Schlegel skáldsögur Jean Pauls «einu rómantísku verk órómantískrar aldar».25 Það var ekki heldur fyrr en eftir 1808 að menn fóru að kalla nokkurn hluta af þýskum samtímaskáldskap rómantískan - eða öllu heldur «nýrómantískan» til að greina hann frá rómantískum miðaldaskáldskap - og hugmyndin um róm- antík sem skóla eða tímabil í þýskum bókmenntum («Die Schule der neuen Romantik») er svo enn yngri. Elsta dæmi um slíkt mun vera frá 1819.26 Aðrar þjóðir fylgdu í kjölfar Þjóðverja. í Skandinavíu varð orðið róman- tík fyrst algengt eftir 1812, þó að það þekktist vissulega fyrr, og það var ekki fyrr en á fjórða og fimmta áratugnum að menn tóku að nota það til að lýsa skáldskap samtímans og eiginlega fyrst með Brandesi á áttunda ára- tugnum að það fór að skírskota til ákveðinnar stefnu í norrænum bók- menntum.27 Á Englandi tók þessi þróun jafnvel enn lengri tíma. Þar í landi var það ekki fyrr en um 1885 að bókmenntafræðingar fóru að ræða í alvöru um rómantík sem hreyfingu í enskum skáldskap («The Romantic Move- ment in English Literature»), afmarka hana sem tímabil og safna þannig undir einn hatt höfundum sem áður höfðu verið flokkaðir á ýmsa vegu, t.d. sem Vatnaskáld og Cockneyskáld.28 Það að íslenskir rithöfundar 19. aldar hafi ekki kennt sig við rómantík eða notað þetta orð í enn ríkara mæli en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.