Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Síða 119

Andvari - 01.01.1999, Síða 119
ANDVARI HVAÐ ER RÓMANTÍK? 117 Ekki er ástæða til að finna að athugunum Þorleifs, enda eru þær vel rök- studdar, en hitt hlýtur að vekja nokkra umhugsun að samkvæmt þeim stendur það skáld sem menn telja besta og kannski eina fulltrúa rómantísks kveðskapar hér á landi utan meginskeiðs íslenskrar rómantíkur (1830- 1880), - og má það þykja nokkuð sérkennilegt. Þá tilhögun mætti þó kannski réttlæta með því að benda á að rómantískur kveðskapur Bjarna hafi ekki haft nein afgerandi áhrif á íslenska ljóðagerð, a.m.k. ekki fyrr en á fjórða og fimmta áratug aldarinnar: «Bjarni er eins og leiftur í okkar bók- menntum, skært og fagurt, sem hverfur eins og það kom,» sagði Gestur Pálsson í yfirlitsgrein sinni um íslenskar bókmenntir frá 1889.47 Ollu erfiðara er að útskýra það sjónarmið margra fræðimanna að helsta skáld okkar frá meginskeiði rómantíkur, Jónas Hallgrímsson, sé ekki svo ýkja rómantískt þegar á allt er litið. í ritgerð frá 1945 sagði Einar Ólafur Sveinsson að rómantíkin hafi að vísu verið bókmenntastefna þess tíma sem Jónas lifði, og bætti jafnvel við: «Jónas er sjálfur kallaður annar forvígis- maður hennar hér á landi».48 Einar Ólafur varði hins vegar stærstum hluta Etgerðar sinnar til að afsanna eða draga í efa meint tengsl skáldsins við þessa bókmenntastefnu, með því að lýsa viðhorfi þess til nokkurra þátta sem eiga að einkenna rómantíkina: hins fjarlæga, rökkurs og tunglsljóss og bláa litarins. Þegar Einar Ólafur gerði grein fyrir afstöðu Jónasar til hins fjarlæga staldraði hann við kvæðið «ísland farsælda frón» og sagði: En ef við athugum Gizur og Geir, Gunnar, Héðin og Njál í því kvæði vel, þá hygg ég við verðum þess brátt vör, að umhverfis þessa menn er hjá Jónasi ekki töfraljós róm- antísku skáldanna, heldur dagsljós, sólbirta, dæmilíkust sólbirtu Hómers. (295) Og það fór eins fyrir öðrum rómantískum einkennum þegar Einar Ólafur leitaði þeirra í kvæðum Jónasar: «hann leggur ekki fæð á sólskinið, þó að það sé nytsamt, eins og rómantíska skáldið sem velur hið töfrafulla og ónytsamlega tunglsljós,» sagði hann, og þótt blái liturinn sé að sönnu eftir- laetislitur Jónasar hefur þessi litur allt aðra merkingu hjá honum en hjá rómantísku skáldunum (296). í ljósi alls þessa liggur við að niðurstaða Ein- ars Ólafs komi dálítið á óvart, fullyrðingin um að allur þorri kvæða Jónasar standi «milli hins rómantíska leiks og þess raunsæja, svala kveðskapar» (298). Eiginlega hefði lesandinn mátt vænta þess að Einar Ólafur sliti skáldskap Jónasar Hallgrímssonar einfaldlega úr tengslum við rómantísku stefnuna og leitaðist við að setja hann í nýtt samhengi. Trúlega hefðu hvorki þýskir né danskir bókmenntasagnfræðingar vílað fyrir sér að grípa hl hugtaksins «skáldlegs raunsæis» (Poetischer Realismus / poetisk real- Wme) í framhaldi af slíkri bókmenntagreiningu, en það hugtak vísar einmitt tú svipaðs samruna rómantíkur og raunsæis og Einar Ólafur lýsir og er auk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.