Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1999, Side 134

Andvari - 01.01.1999, Side 134
132 SOFFÍA AUÐUR BIRGISDÓTTIR ANDVARI mér fannst ríða lífið á að draga upp sem sannasta, réttasta og hlífðarlausasta mynd af, lá sem sé að víðari vogum“, er með öðrum orðum táknræn, og „í Gleipni mannheima eru flækjur trúmála og viðskipta snarir þættir", af sama toga spunnir í þessu þorpi eins og úti í styrjaldarheiminum. En brotalömin felst ma. í því að lýsing félagsmála- baráttu og viðskipta í kauptúninu verður eins og utangátta í sögunni eða rennur hálf- gert út í sandinn, og kemur þaðan af síður heim við þá tíma á íslandi þegar sagan birtist.5 í ritdómi Jóns Helgasonar um Livets Strand sem birtist í Skírni árið 1916 (þ.e. áður en bókin er þýdd á íslensku) kemur þetta viðhorf glöggt fram. Jón byrjar á því að fullyrða að Gunnar skrifi með danska lesendur í huga, sögur hans séu „bæði hugsaðar á dönsku og mótaðar af danskri hugar- stefnu.“6 Hinir dönsku lesendur eru, að mati Jóns: „menn, sem vegna ókunnugleikans á íslenzku lífi og lífernisháttum hneykslast ekki vitund á því, þótt það, sem borið er á borð fyrir þá, sé alt annað en sannarlega ís- lenzkt.“ Og Jón heldur áfram: „Einmitt hið „íslenzka“ í sögum Gunnars er það sem á verst við oss úti hér.“7 Ritdóminn út í gegn heldur Jón Helgason áfram að mæla sögur Gunnars við „hið íslenzka“ og er honum greinilega tilfinningalega misboðið þegar kemur að því að meta birtingarmynd ís- lensks þjóðernis í texta Gunnars. Hann notar orð eins og „ósönn“, „ósenni- legt“, „óeðlilegt“ og „ónáttúra“ í þessu samhengi og lýsir lestrarógleði sinni á tilfinningaþrunginn máta: Mér fanst blátt áfram, að eg hefði ekki í annað sinn séð syndgað öllu grimmilegar á móti öllum virkileika. Og mér fanst það ófyrirgefanlegt að leggja fram fyrir út- lendinga, sem ekkert þekkja til íslands, lýsingar, sem gæfu jafn ramskakkar hug- myndir um líf og hugsunarhátt manna hér úti á íslandi og þessar lífslýsingar höf- undarins.8 Eftir þennan inngang um birtingarmynd íslands og íslensks þjóðernis í sög- um Gunnars gerir Jón Helgason lítið úr lofsamlegum dómum danskra gagnrýnenda um Livets Strand, sem hann segir sjálfur að sé „frá upphafi til enda einn hinn átakanlegasti „bölsýninnar boðskapur“, sem eg hef lesið nú í mörg ár.“9 Umsögn Kristins E. Andréssonar og ritdómur Jóns Helgasonar sýna glögglega hvernig þeim fannst Gunnar brengla íslenskan raunveruleika eins og þeir túlkuðu hann á þeim tíma sem verkin eru skrifuð. Það var með öðrum orðum „framandleiki“ en ekki „raunveruleiki“ sem mætti íslensk- um lesendum á síðum bókarinnar. Jón Yngvi Jóhannsson segir, í áður- nefndri ritgerð sinni, að grundvallarspurningin sem íslenskir ritdómarar hafi spurt hafi ekki alltaf verið: „er þetta gott skáldverk?“, heldur miklu fremur: „er þessi höfundur góður íslendingur?“10 Nú má að sjálfsögðu deila ákaft og lengi um það í hverju „íslenskur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.