Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 15

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 15
andvaiu Guðmundur Hannesson prófessor 11 Það sé gott að hafa góð sjúkrahús, en meira sé urn það vert að hafa duglega og vel færa lækna. Duglegur læknir hefir ávallt einhver ráð með að skapa sér það umhverfi, sem hann þarf til þess að gera það sem hann álítur nauðsynlegt. Flestir læknar myndu taka undir það með honurn, að þeir vildu heldur láta fullfæran skurðlækni gera aðgerð á sér með hníf og sáratöng í lélegu húsnæði, heldur en meðalskussa í fínasta sjúkrahúsi, um- kringdan fínustu verkfærum. Þegar Guðmundur Idannesson byrjar að vinna á Akureyri, var öld skurðlækninganna að hyrja. Menn höfðu lært að hægja bakteríunum frá með því að hafa allt dauðhreinsað við aðgerð- ina og nú voru nrenn ekki lengur hræddir við að gera holskurði vegna hættunnar á lífhimnubólgu, sem áður hafði ávallt vofað yfir. Menn voru nýlega farnir að læra, að rnargt, sem áður hafði gengið undir nafninu garnaflækja, var í rauninni botn- kmgahólga, og að það var tiltölulega vandalítið verk að skera botnlangann í burtu. A þessum tímum var sullaveikin mjög útbreidd hér á landi. Er sennilegt, að allt að því þriðji hver fullorðinn maður og kona hafi gengið með sull í lifrinni á þessum tímum. Hjá mörgum urðu sullirnir stórir og fyrirferðarmiklir, svo að kviðurinn gekk ut, og hjá sumum gengu sullirnir upp úr þind og upp í lungu. Voru margir illa haldnir og marga leiddi sjúkdómur þessi til dauða. Erfitt var að lækna sjúkdóminn, og meðan menn þorðu ckki að ráðast í meiri háttar holskurði, rnátti heita, að engin lækning væri til, sem dygði við sjúkdómnum. Guðmundur Hannesson fékk marga slíka sjúklinga og var ótrauður að skera þá upp. En það gat verið rnikið vandaverk, og átti Guðmundur Magnússon forustuna um að taka upp þá aðferð, sem bezt reyndist til þess að fjarlægja lifrarsulli. Oft voru sullirnir grafnir og þurfti þá rnikla nákvæmni til þess að gæta þess, að ekki færi gröftur úr þeim út í kviðarholið og ylli banvænni líf- himnubólgu. A þeirn tíma var aðcins lítið sjúkraskýli á Akureyri með ör-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.