Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1958, Qupperneq 16

Andvari - 01.01.1958, Qupperneq 16
12 Níels Dungal ANDVARI fáum rúmum í. Það var því mjög takmarkað, sem G. H. gat gert að meiri háttar skurðaðgerðum við þær aðstæður. Samt gerði liann heilmikið af skurðaðgerðum, og þeim býsna miklurn, jafn- vel þótt hann hefði ekki pláss fyrir sjúklingana í sjúkrahúsi. Einu sinni tók hann t. d. efri kjálka (gerði resectio maxillae) úr manni, sem hafði krabbamein í kjálkaholu, og lét manninn sitja í skrifborðsstólnum sínum á meðan. Þetta gerði hann einn og aðstoðarlaus með því að deyfa sjúklinginn sjálfur fyrst, og allt gekk þetta vel. Mörgum skurðlækni nútímans mun þykja þetta ótrúleg saga, því að þetta er býsna mikil og vandasöm aðgerð, ekki sízt vegna þess, að þá var ekkert deyfingarmeðal til nema cocain, senr þurfti að fara mjög varlega með og mátti ekki gefa í stórum skömmtum, ef það átti ekki að valda eitrun. Eigi var íurða, þótt mikið orð færi af lækningum Guðmundar Hannessonar á Akureyri, því að hann var djarfur og snjall skurðlæknir, og hann var fyrsti maður sem þangað kom með nýtízku skurðlæknisaðferðir, eftir að menn lærðu að vinna örugg- lega í dauðhreinsuðu umhverfi. Hann var mikill læknir, því að hann var ekki aðeins vel að sér í læknisfræði og skurðlækn- ingum, handlaginn og góður smiður, hcldur var hann einnig mannþekkjari og vitur maður. Og það voru þeir undarlegustu sjúklingar, sem komu til hans. Einu sinni sagði hann okkur, að til sín hefði komið full- orðin kona, sem var sannfærð um, að heilinn sneri öfugt í sér. Þótt Guðmundur Hannesson tæki á allri sinni mælsku og öll- um sínum sannfæringarkrafti, þá hrökk það hvergi til. Hún var jafnsannfærð eftir sem áður, að heilinn sneri öfugt í sér. Ekki tók hún fram, hvort það sem sncri upp ætti að snúa niður, eða hvort það sem sneri fram ætti að snúa aftur, en það var samt áreiðanlegt, að heilinn sneri öiugt, og henni leið óskaplega illa út af þessu. Þegar ekkert annað dugði, sagði G. H. henni, að það væri þá víst ekkert annað að gera en að opna á henni hausinn og snúa hcilanum í henni við. Hún var ánægð, cr hún heyrði það, því að þetta var einmitt það sem hún vissi, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.