Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Síða 20

Andvari - 01.01.1958, Síða 20
16 Níels Dungal ANDVARl sá guð, sem prestarnir hefðu prédikað, því að ekki gæti liann hafa skapað allan þann ófögnuð, sem pínir og plágar allt líf á jörðinni, annars gæti hann ekki verið góður; ekki gæti hann verið almáttugur, þegar hann léti lítil og saklaus börn slasast og verða örkumla á ýmsan hátt, eða þá að hann væri einhvern veginn þannig gerður, að honum stæði á sama urn allt og alla, sem hann hefði einu sinni skapað, og þá gæti okkur líka staðið á sama um hann og engin ástæða fyrir okkur að tilbiðja hann né hiðja hann um eitt né neitt, enda jafnan árangurslaust, eins og hann hefði jafnan séð í starli sínu, þegar beðið var l’yrir deyjandi börnum. Ef hann gat ekki bjargað þeim, þá gat guð það ekki. Þannig veittist G. H. að séra Matthíasi, sem varð svarafátt í þessari mögnuðu árás hins vísindalega menntaða manns, unz hann gat enga björg sér veitt. Samtalið stóð langt frarn á nótt, heima hjá séra Matthíasi, en loks fór G. EI. hcim til sín. En séra Matthías settist niður 02 sat fram undir morgun O Ö við að skrifa eitt fegursta kvæði sitt: „Guð, minn guð, ég hrópa“. Enginn efi er á því, að G. EI. hefir hæði fyrr og síðar orðið til þess að hlása vindi undir vængi Pegasusar séra Matthíasar. Hver sem átti tal við G. H. varð fyrir áhrifum, sem hvöttu hann til að hugsa, því að G. H. fór engar alfaraleiðir í hugsun og tali. Hjá honum var jafnan eitthvað nýtt og hressandi að heyra, og rnaður getur gert sér í hugarlund, hversu sólginn séra Matthias hefir verið í að hitta slíkan mann. Ekki hafði Guðmundur nálægt því eins mikið samhand við amtmanninn og sýslumanninn, eins og séra Matthías, enda munu þeir háðir hafa átt annríkt, eins og G. H., en Mattluas hafði minnst skyldustörf og sóttist eftir að tala við Guðmund Elannesson. Þó voru mikil kynni milli valdsmannanna beggja og Guðmundar Hannessonar og var jafnan auðheyrt á Guð- mundi Hannessyni, að hann mat báða þessa menn mikils. Einkum varð honum tíðrætt um Pál Briem sem einn hinn merk- asta og hezta mann er hann hafði þekkt. Hann hafði, eins og G. II., mikinn áhuga fyrir að bæta hag almennings, einkum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.