Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1958, Page 24

Andvari - 01.01.1958, Page 24
20 Níels Dungal ANDVARI menn“. „Þó juristarnir sé öllu lakari í þessu efni, í mótsetningu við það sem Isafold telur, þá bætir það ekki hætishót fyrir oss“. Hreinskilnin var ríkur þáttur í eðlisfari Guðmundar Hannes- sonar og honum datt ekki í hug að bera blak af sér eða öðrum, ef áburðurinn var sannur. Sjálfur var hann mesti hófsmaður í hví- vetna, enda kom ekki annað til nrála fyrir svo starfsaman mann. „En fólkið er skrýtið", sagði G. H. einu sinni við mig, er hann var að tala um Akureyrarár sín. „Ef læknirinn fer að leggja sig eftir einhverju nytsamlegu, sem ekki á beinlínis skylt við læknisfræði, þá fær hann óorð á sig fyrir að vanrækja störf sín. En ef hann ver frístundum sínum til að spila á spil og drekka brennivín, þá þykir því það ekkert athugavert". Þessa reynslu munu fleiri læknar hafa, senr hafa varið frístundum sínum til ýmissa starfa, í stað þess að eyða þeim við spilamennsku og glasaglaum. Afskipti af stjómmálum. Þótt G. H. hætti að skrifa Lækna- blaðið, hætti hann ekki að skrifa fyrir því. Skömmu seinna tók hann sig til og skrifaði margar greinar í Norðurland um framtíð íslands, einkum urn sambandið við Danmörku, hvort íslend- ingar ættu að hafa sjálfstjórn undir Danakonungi, eða skilja algerlega við Danmörku. Þessar greinar, sem birtust undir nafn- inu „í Afturelding" og voru gefnar út sérprentaðar á Akureyri 1906, vöktu geysilega athygli um land allt. Hér var í fyrsta skipti af landskunnum manni kveðið upp úr um það, að sjálf- stæðisbarátta landsmanna blyti að stefna að því, að Island yrði sjálfstætt og fullvalda ríki. Eins og flestum nýjum hugmyndum var þessari nýstárlegu luigmynd illa tekið af flestum, því að á þeim tíma þótti það fjarstæða ein að ímynda sér, að ísland gæti orðið sjálfstætt ríki. Það þurfti mikla dirfsku til þess að láta sér detta slíkt í hug á þeim tímum, þegar landsmenn voru ekki nema rúmlega 70.000 talsins, allt var ógert í landinu, sem var óræktað, óbyggt, vega- laust og skipalaust, en fólkið fátækt og peningalaust. Tveim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.