Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1958, Side 36

Andvari - 01.01.1958, Side 36
32 Níels Dungal ANDVARI 8. AtkvæSaþungi hvers goða á alþingi fer eftir tölu kjósenda hans. Haíi fullur helmingur kjósenda landsins sagt sig í þing með einum goða, ræður hann að lögurn úrslitum allra þingmála. 9. Nú missir goði % þingmanna sinna, og er hann þá af goðorðinu, en annar kosinn í hans stað. Með þessum breytingum vildi G. H. skapa meiri festu í stjórnarfarinu, gera þing og stjórn ábyrgari gerða sinna en verið hefir, og hann taldi að þetta myndi að miklu eða öllu leyti afnema flokkaskiptinguna. Deilur myndu frekar verða um mál- efni en völd. Stjórnin yrði landsstjórn, en ekki flokksstjórn, „fróðari og starfhæfari en nú gerist“. Fjármál myndu fá fastari grundvöll og freistingin minnka til þess að eyða landsfé um skör fram. Loks myndi innanlandsstyrjöld um stjórnmál að mestu falla niður. Þessi ritgerð vakti mikla athygli og var mikið rædd af hugs- andi mönnum á sínum tíma. En það þarf mikið átak til þess að breyta stjórnarfari eins lands, oftast nær stjórnarbyltingu. Mikið hefir verið rætt um galla þingræðisins bæði fyrr og síðar, en erfitt hefir flestum reynzt að setja nokkuð hetra í staðinn. Þar sem einræði hefir tekið við, hefir það sízt gefizt betur. En her gerir G. H. alvarlega tilraun til þess að skapa á pappírnum nýtt stjórnskipulag, sem ætti að losna við ýmsa verstu galla þing' ræðisins. Ekki er ómögulegt, að þessar tillögur hans konii til athugunar síðar meir, þegar stjórnskipulag vort verður endur- skoðað og væntanlega bætt. Læknamál. Með öllu, sent G. H. hafði að gera, hafði hann ávallt haft áhuga fyrir félagsskap og félagsstarfsemi lækna. Elann var formaður félags norðan- og austanlækna 1902—1904 og t stjórn læknafélags Reykjavíkur 1909—1917, þar af fonnaður 1911 — 15. Hann var gerður fyrsti formaður læknafélags íslands við stofnun þess 1918 og var það til 1932, að 4 árurn undan- teknum. Ilonum var snemina ljóst, að cf læknar landsins áttu að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.