Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1958, Qupperneq 37

Andvari - 01.01.1958, Qupperneq 37
andvari Guðmundur Hannesson prófessor 33 vera störfum sínum vaxnir, urðu þeir að vera vel menntaðir, hafa tækifæri til þess að fylgjast með tímanum og njóta verð- skuldaðrar virðingar í þjóðfélaginu. Kjör lækna höfðu verið mjög bágborin, einkum héraðslæknanna, en það voru þá flestir læknar landsins. Árslaun þeirra voru um 1500 krónur, eða á borð við skrifstofumann á lágurn launum. Gjaldskrárákvæði skipuðu læknum að vinna fyrir sama og ekkert og útkoman varð sú, að flestir læknar voru fátækir menn, sem höfðu ekki efni á að kaupa bækur og tímarit og því síður að fara utan til þess að fylgjast með í starfi sínu. Stjórnarvöldin virtust balda, að læknar þyrftu ekki að fá vinnu sína borgaða, því að þegar gjaldskráin ákvað 25 aura fyrir viðtal og læknisskoðun, þá var reiknað með því, að sjúklingurinn fengi kaffi á heimili læknisins, og 25 aurarnir áttu að halda lækninum skaðlausum af gestrisninni. Þegar dýrtíð jókst eftir fyrri beimsstyrjöldina, urðu læknarnir æ fátækari, því að launin héldust óbreytt og gjaldskráin líka, unz svo var komið, að héruðin stóðu auð bvert af öðru, því að uuga nrenn langaði lítt til þess að gerast béraðslæknar upp á slík vesaldarkjör, sem þeim voru boðin. G. H. tók málið upp 1918 sem formaður læknafélags íslands °g sneri sér til þings og stjórnar, til þess að fá leiðréttingu á máhim læknanna. En hann fékk enga áheyrn. Hann safnaði uunaðarskýrslum frá læknum um tekjur þeirra og sannfærðist uni, að þær væru óforsvaranlega lágar, hjá öllum þorranum sv« lágar, að alger vansæmd var að. Einn héraðslæknir sagðist u d. aðeins bafa 100 kr. í tekjur af störfunr sínum á ári, auk fuunanna. Svo að segja allir læknarnir söfnuðu skuldum og var sýnt, að slíkt gat ekki gengið til lengdar. Þegar stjórnarvöldin vildu ekkert sinna málinu, greip G. H. þcss ráðs að skrifa öllum béraðslæknum og spyrja þá, bvort peir vildu gefa sér umboð til að segja lausu embætti sínu, ef st]°rnin vildi ekki sinna málaleitun þeirra. Gengust þeir allir sem einn maður inn á það og sendu honum allir lausnarbeiðni S!na frá tilteknum degi. Með þessa lausnarbeiðni í vasanum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.