Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 43

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 43
ANDVARI Brot úr verzlunarsögu II 39 Höfðakawpstadur. Eins og fyrr var ritað, var aðeins einn kaupstaður í Húnavatnssýslu á einokunaröld, Höfðakaupstaður, í landi Spákonufells á Skagaströnd. Síðasti kaupstjóri konungs- verzlunarinnar síðari í Höfðakaupstað hét Johan G. Freywadt. Freywadt þessi drukknaði í Kolku sumarið 1788, kallaður kaup- maður í prestsþjónustubók Hofs á Skagaströnd. Hér stóð svo á, að sölunefnd verzlunareigna tókst ekki að ná samningi um afhendingu Höfðakaupstaðar árið 1788 og var verzlunin rekin það ár fyrir konungsreikning, undir stjórn Freywadts. Var ekki endanlega frá þessu máli gengið fyrri en sumarið 1789, er Severin Stiesen keypti Höfðaverzlun af sölunefndinni. Er skulda- bréf hans vegna kaupanna dags. 8. júlí 1789. Stiesens er getið í sóknarmannatali Hofskirkju 1789. Árið eftir, 1790, gekk Jónatan Sigurðsson stúdent frá Fjósavatni, síðar prestur á Stað í Hrútafirði, í þjónustu Stiesens, kallaður faktor 1793 og hefir ef til vill gegnt kaupstjórastarfi í Höfða frá 1790, því líkur eru til, að Stiesen hafi setzt að ytra það ár. En sá var háttur margra kaupmanna á fríhöndlunaröld og reyndar miklu lengur, að sitja lengstum ytra en láta trúnaðarmenn sína, kaupstjóra eða faktora, annast viðskiptin hér á landi. Sjálfir höfðu þeir þá umsjá með sölu útfluttra vara ytra og innkaupum. Hefir þetta viðskiptalag verið kallað selstöðuverzlun og kaupmennirnir selstöðukaupmenn. Eigi voru þetta nein virðingarheiti. Munu þau fyrst hafa upp komið, er heldur tók að fjölga innlendum kaupmönnum, er höfðu búsetu fasta innanlands, en það verzlunarlag var talið ólíkt hollara landsbúinu. — Árið 1801 lét Jónatan Sigurðsson af kaupstjórastarfi í Höfða, en nokkru fyrr, 12. febr. 1800, hafði Stiesen gert samning við J. L. Busch vegna Chr. G. Schrams faktors um félag um verzlunina í Höfðakaupstað, en Stiesen var þá í kröggum nokkrum með verzlun sína. Eigi mun þó félag þetta hafa komizt til fulls á laggirnar fyrri en sumarið eftir, 1801, en 1. ágúst það ár gerir Stiesen félag við Christian Gynther Schram um verzlunina í Höfða og Kúvíkum í Reykjarfirði, en þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.