Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1958, Page 44

Andvari - 01.01.1958, Page 44
40 Þorkell Jóhannesson ANDVART verzlun keyptu þeir félagar af Johan Höwisch, er kaupmaður var í Hofsósi. Eigi hefir þeim, sem þetta ritar, heppnazt að rekja feril Schrams fram til þess, er hann rekur upp kollinn í Höfðakaupstað sumarið 1801, en víst er, að hann var riðinn við verzlun hér á landi nokkru fyrr en hér var komið sögu. Er hann talinn höfundur að einum óþverralegasta hæklingnum, sem kaupmenn létu frá sér fara og stefnt var gegn almennu bænarskránni og þeim frændum, Magnúsi Stephensen og Stefáni amtmanni Þórarinssyni (Syenaalen og Eneskillingen, Kh. 1799). Af níði hans um Stefán amtmann mætti halda, að hann væri sérstaklega tengdur verzlun á Norður- og Austurlandi. Er Kklegast, að hann hafi verið á snærum J. L. Busch, sem þá hafði lengi rekið verzlun á Djúpavogi og víðar, og brátt verður frá sagt. — Þá félaga, Stiesen og Schrarn, mun hafa skort rekstursfé, því jafnframt því sem þeir gerðu félag sitt, sörndu þeir við J. L. Busch, stórkaupmann í Kaupmannahöfn, um allmikið reksturs- lán, en jafnframt gerðist Busch umboðsmaður þeirra ytra. — Árið 1802, 9. júní, andaðist Stiesen í Höfðakaupstað. Þeir félagar höfðu orðið fyrir allmiklu skipatjóni þann stutta tíma, sem félag þeirra stóð. Virðist Schram hafa átt örðugt með að halda verzluninni áfram eftir fráfall Stiesens, enda varð hann brátt fullkomið handbendi Busch stórkaupmanns, sem mun hafa orðið raunverulegur eigandi Höfðaverzlunar eigi síðar en 1809, þótt kallað væri, að Schram ætti liana. Lauk svo, að firmað Stiesen & Schram var leyst upp. Árið 1815 afhenti sölunefnd verzlunareigna J. L. Busch verzlunina í Llöfðakaupstað, en hún hafði þá enn í höndum 1. veðrétt í eignum hennar. Þess er vert að geta, að í rauninni var verzlunin við ísland öll í molurn á árunurn 1808—1814, enda mun það koma í ljós, er saga verzl- unarinnar er lengra rakin, að fleirum varð þá fótaskortur en Chr. G. Schram. Þess verða líka fleiri dæmi fundin um frí- höndlunarkaupmenn, að þeir ætti, er hér var komið, enn ólokið skuldum við sölunefndina, þótt svo væri um samið í fyrstu, að andvirði verzlunareignanna frá 1788 yrði að fullu greitt á 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.