Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1958, Page 47

Andvari - 01.01.1958, Page 47
ANDVARI Brot úr verzlunarsögu II 43 náðu þá fyrr greindir keppinautar eignarhaldi á verzlunum þess eystra og á Akureyri, sem síðar segir. Veturinn 1825, 11. febr., seldi ekkja J. L. Busch Gísla Símonarsyni kaupmanni frá Málmey á Skagafirði verzlunina i Höfðakaupstað. Gísli Símonarson var á sínurn tíma einn hinn lang-fremsti kaupmaður á Islandi. Stóð hann um nokkra hríð víða fótum urn fjárafla og viðskipti, bæði fyrir sjálfan sig og aðra. I félagi við Gísla um Höfðaverzlun var danskur stórkaup- rnaður, Sören Jakobsen. Kaupstjóri þeirra var Peter Duus, síðar nafnkenndur kaupmaður syðra. Svo er talið, að verzlun ger- breyttist í Ilöfða, er Gísli Símonarson tók þar við umráðum. Tók þá að mestu fyrir verzlunarsókn Húnvetninga til suður- og vesturhafna. Jafnvel Skagfirðingar hófu nú að sækja verzlun i Höfða. Þessu ollu auknir flutningar, meira og betra vöruval og hagkvæmara verðlag, bæði á erlendri og innlendri vöru. En þótt talið væri, að Gísli seldi vöru sína lægra verði cn áður hafði þekkzt og gæfi betur fyrir gjaldvöruna, þreifst verzlun hans vel og talinn var hann maður auðugur er hann féll frá, en hann dó af slysförum í Kaupmannahöfn sumarið 1837, 63 ára að aldri. Tók þá Sören Jakobsen við verzlun í Höfða, en því næst synir hans, „bræðurnir Jakobsen“. Tveim árum fyrr en Gísli Símonarson andaðist, eða árið 1835, var verzlunarhús reist í Hólanesi, gegnt Höfðakaupstað. Tveir menn danskir stóðu að fyrirtæki þessu, Bergman og Hille- brandt. Byrjuðu þeir, eða Ferdinand Bergman, árið 1832 með lausaverzlun í Höfðakaupstað og segir í Brandsstaðaannál, að Þorsteinn Jónsson frá Auðkúlu, síðar kaupnraður í Reykjavík, væri honum til halds og trausts hið fyrsta sumar, maður kunn- ugur bændum og högunr öllum í Húnavatnssýslu. Voru síðan unr alllanga hríð tvær verzlanir á Skagaströnd, í Höfða og í I lólanesi. Verzlun Jakobsensbræðra í Höfða virðist hafa hlómg- azt allvel unr 20 ára skeið eða svo, enda færðu þeir út kvíarnar 1852—1853, keyptu verzlun í Grafarósi, sem síðar segir. Næstu árin til 1859 ráku þeir verzlun í Höfða, Grafarósi og Kúvíkunr,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.