Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Síða 48

Andvari - 01.01.1958, Síða 48
44 Þorkell Jóhannesson ANDVARl en árið 1860 varð verzlunin gjaldþrota og kom engin sigling það ár frá henni í Höfða eða Grafarós. Árið eftir, 1861, tók Fr. Gudmann, sonur Jóhanns Gudmanns, við Höfðaverzlun og var hún rekin í hans nafni þar til C. Höpfner, félagi Gud- manns, tók við, um 1873. — Um verzlun Hillebrandts í Hóla- nesi er það að segja, að hún virðist lengi hafa gengið allvel. Hafði hún oft talsverÖa lausaverzlun á nágrannahöfnum á surnrin, á Borðeyri, í Hofsós og á Blönduósi, sem síðar segir. Upp úr 1870 virðist högurn hennar þó tekið að hnigna. 1874 tók Hillebrandt yngri við verzlunarstjórn í Hólanesi. Var hann allduglegur maður, en laus á kostum og gekk margt hröskdega. Llm þessar mundir komu hér nýjar verzlanir til sögunnar, verzlun T. C. Berndsens í Höfða 1875, og verzlun Th. Thomsens á Blönduósi 1876. Kreppti þá svo að Hillebrandtsverzlun að þar urðu eigandaskipti 1877. Tók firmað Munch og Bryde í Kaup- mannahöfn við verzluninni um sinn, en 1884 brunnu verzl- unarhúsin og lagðist verzlunin þá niður. Var þá og að mestu lokið þætti Skagastrandarverzlananna gömlu en nýtt kauptún risið við Blönduós, og fór óðum stækkandi. Blönduós. Ásgeir Einarsson alþingismaður á Þingeyrum átti manna mestan þátt í því, að löggilt var kauptún á Blönduósi 1875. Hugðu þá ýmsir gott til þess, að hnekkt yrði veldi Skaga- strandarkaupmanna í héraðinu. Þá kvað Hans Natansson vísu þessa: Ytum hagar allvel, því aura nagast fjendur, kann að baga kraftinn í kúgun Skagastrendur. Árið eftir, 1876, reisti Thoinas J. Thomsen, systursonur J. A. Knudsens, er lengi var faktor í Hólanesi, verzlunarhús á Blönduósi. Þótti nú Skagastrandarkaupmönnum illa horfa og árið eftir reis hér einnig útihú frá Hólanesverzlun. Þetta sama ár lézt Thomsen kaupmaður af slysförum að kallað var og keypti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.