Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1958, Side 59

Andvari - 01.01.1958, Side 59
ANDVARI Brot úr verzlunarsögu II 55 og mun svo liafa verið til 1809, en 1811 er hann orðinn verzl- unarstjóri 0rum & Wulffs í Húsavík. Fyrir Kyhns-verzlun í Siglufirði stóð á árunum 1800—1801 A. F. Lever, bróðir H. W. Levers forstjóra Kyhns-verzlunar á Ahureyri. Síðan tekur Jörgen Fr. Grundtvig við, kallaður faktor 1804—1811. Þegar hér er komið sögunni, er verzlunarhögum á Siglufirði allmjög hnignað. Verzlun Lynges mun hafa hætt 1809 og 1810—1811 virðist Kyhnsverzlun vera ein um hituna. Tveim árum síðar, 1813, er enginn verzlunarmaður nefndur í sóknarmannatali Hvanneyrar- kirkju. Eins og fyrr getur lagðist Kyhns-verzlun á Akureyri niður 1811 og hefir sjálfsagt hætt samtímis á Siglufirði. Mun svo engin föst verzlun hafa verið á Siglufirði um nokkurt árabil upp þaðan, sem enn mun sagt verða. Var nú og að lokum liðið fyrir þeim báðum, Kyhn og Lynge, eins og fyrr var frá sagt í þættinum um Akureyrarverzlanir. í tilskipun um verzlun á Islandi frá 11. okt. 1816 var Siglu- fjörður ekki talinn með löggiltum kauptúnum. Stefán amtmaður Þórarinsson spurðist þá fyrir um það hjá stjórninni, hvort Siglu- fjörður, sem þegar 1788 hafði fenginn verið ákveðnum kaup- manni til verzlunar, ætti ekki lengur að teljast löglegur verzl- unarstaður. Mælti amtmaður með því, að Siglufjörður yrði áfram í tölu löglegra kauptúna. Að athuguðu máli fellst rentukamm- erið á þetta og var Siglufjörður löggiltur á ný 20. maí 1818. En meðan á þessu þrefi stóð, varð það til tíðinda, að Níels Jónsson verzlunarmanns Níelssonar, er sig nefndi Niels Nielsen, fóstur- sonur Hans Baagöes, faktors 0rum & Wulffs í Húsavík, fluttist til Siglufjarðar 1816 og sótti um leyfi til amtmanns að mega selja eða verzla með vörur, er 0rum & Wulff hafði látið skipa þar á land haustið 1815. Amtmaður þóttist ekki sjá neina ástæðu 4il að leyfa þetta, enda væri Lynge, kaupmaður á Akureyri, skyldur að lögum til þess að reka verzlun á útibúi sínu í Siglu- firði. Leyfissynjun sína mun amtmaður annars liafa byggt á því, að 0rum & Wulff átti ekki fast aðsetur í kaupstað þeim, Akur- eyri, er Siglufjörður heyrði til, samkvæmt gömlu verzlunarlög-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.