Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Síða 68

Andvari - 01.01.1958, Síða 68
64 Þorkell Jóhannesson ANDVARI verzlun seld en Seyðisfjarðarverzlun hætti 1875. — Árið 1871 stofnaði Sveinbjörn Jakobsen fasta verzlun á Seyðisfirði, S. Jakob- sen & Co. Sama ár urðu eigandaskipti að Knutzonsverzlun. Hét sá Tborstrup, er við tók. Stóð svo til 1874, er Gránufélagið hóf að verzla á Vestdalseyri. Yfirlit þetta um verzlun á Seyðisfirði 1848—1874 sýnir glögg- lega, að verzlunin þar átti fremur erfitt uppdráttar þessi ár. En með vaxandi útgerð, einkum síldveiðum upp úr 1880, breytt- ist aðstaðan stórlega, svo sem alkunnugt er. Esltifjörður. Við lok einokunarinnar keypti G. A. Kylin verzlunina í Reyðarfirði. Virðist bann bafa sett sig niður á Búðareyri, en annars hafði einokunarverzlunin lengstum aðsetur í Stóru-Breiðuvík, út með firðinum. Raunar höfðu ýmsir fyrir löngu bent á, að heppilegra væri að bafa verzlunina í Eskifirði, í landi Lambeyrar, og með verzlunarlögum 1786 var Eskifjörður löggiltur sem aðalhöfn eða kaupstaður á Austurlandi, en Lamb- eyri var hjáleiga frá jörðinni Eskifirði. Jörð þessa keypti G. A- Kybn, vafalaust í þeim tilgangi að hindra keppinauta í því að setjast þar að. Tókst honum þetta um bríð, en eigi leið samt á löngu þar til Eskifjörður hafði dregið til sín alla verzlun frá Reyðarfirði og þar með verzlun Kyhns sjálfs. Eigi fara miklar sögur af verzlun á Reyðarfirði þar til 1798, er þeir félagar Jens Wulff og Niels 0rum fengu 12 þús. rd. lán bjá sölunefnd verzlunareigna konungs til þess að stofna verzlun í Reyðarfirði. Munu þeir hafa byrjað að vei'zla í Stóru- Breiðuvík, en inni á Búðareyri sat Kyhn. Þar var og önnur verzlun, er A. V. Lever stýrði, en bún lagðist niður 1806. Árið 1803 fluttu þeir 0rum & Wulff verzlun sína til Eskifjarðar. Hafði hér deila orðið milli þeirra Kybns, því nokkru fyrr böfðu þeir félagar bafið að byggja sér hús í Eskifirði. Lauk þeim mál- um með sigri þeirra félaga og 1802 var Kyhn boðið að afhenda þeim land til afnota og svo Kjartani kaupmanni Isfjörð, er einnig vildi setjast þarna að. Árið 1803 eru þeir 0. & W., Isfjörð og Kybn setztir að á Eskifirði. Hér verður ekki greint frá öðrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.