Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 73
ANDVARI Kringum þjóðfundinn 1851 69 með „opnu bréfi“ dagsettu 28. jan. 1848. Það var órói og ólga í Danmörku og dönsku hertogadæmunum. I Þýzkalandi hófst í marzbyrjun öflug hræring, sem stefndi að því að stofna nýtt ríki með nýrri og frjálslegri stjórnarskrá. Þessi hræring ýtti ræki- lega við sjálfstæðiskröfum Holtseta á hendur Dönum, svo að nú varð skammt stórviðburða á milli. 1 Danmörku urðu stjórnarskipti um 22. marz og næsturn samtímis hófu hertogadæmin uppreisn. Saga Slésvíkurdeilunnar er flókið mál og verður það ekki rakið hér, en hún réð miklu um gang sjálfstæðisharáttu fslendinga hæði beint og óbeint. Á meðan Evrópa sleikti sárin eftir hina fyrstu hríð, sat Jón Sigurðsson og skrifaði Hugvekju til fslendinga í Ný félagsrit og mótaði með henni stefnuna í sjálfstæðisbaráttu íslendinga. Afnám einveldisins hlaut að valda verulegri breytingu á stöðu íslands í danska ríkinu. Ný stjómarskrá hafði verið hoðuð og Danir létu kjósa fulltrúa til þings þess, sem fjalla skyldi um hana, sumarið 1848. Mátti með sanni segja, að það brakaði í hverju tré í danska ríkinu, því að haustið 1848 hófst einnig uppreisn í dönsku nýlendunum vestan hafs. Danir höfðu því í mörg horn að líta, en íslendingar virtust vera trúir þegnar, svo að ekkert lá á að sinna þeim. íslenzka stjómardeildin reis upp úr rústum skrifstofanna í rentukammeri og kansellíi, sem fjallað höfðu um íslandsmál. Hitt þótti þó meiri fengur, að konungur hafði lofað með opnu hréfi, að ekkert skyldi verða ákveðið um stöðu íslands í danska ríkinu, fyrr en íslendingar hefðu fjallað um það mál á þingi heima á íslandi. Grundvallarlagaþing Dana var háð veturinn 1848—49. Þar var ekkert ákveðið um ísland, en stjórnin lét semja frumvarp til kosningalaga fyrir ísland, sem síðan var lagt fyrir alþingi, og leit nú út fyrir og almennt gert ráð fyrir, að þjóðfundur yrði haldinn sumarið 1850. í þann tíma var Mathias H. Rosenörn stiftamtmaður á ís- tandi. Hann naut almennra vinsælda í starfi sínu og þótti til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.