Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1958, Page 77

Andvari - 01.01.1958, Page 77
ANDVARI Kringum þjcðfundinn 1851 73 þess vegna hefi eg, af því eg þekki manngæzku yðar, talað eins og mér býr í brjósti. Enda þótt söguburðurinn ýki alltaf, þá álít eg samt, að segja megi, að horfurnar séu allískyggilegar í landinu, en uppþot nem- endanna er þó að eg hcld ekki rétt sýnishorn af þeim. Óánægjan með prófastinn fylgdi í kjölfar hins og nú segja allir, að þeir geti ekki heyrt til hans, sem raunar er tylliástæða hjá mörgum. A Vesturlandi er sagt, að menn vilji setja sýslumennina Brynjólf Svenzen í Barðastrandarsýslu og Thorarensen í Strandasýslu frá embætti, en þeir eru nú ekki heldur í hópi hinna hæfustu. Til þingsins í sumar vill þjóðin aðeins kjósa bændur, með einstöku undantekningum, t. d. Stephensen prófast, Jón Sigurðsson, hróður minn, og e. t. v. einhverja fleiri. Hér 1 Reykjavík vilja þeir fá Repp; þeir segja, að emhættismennimir fylgi stjórninni að málum, og það er Ijóst, hvað þar er við átt. Annars eru allar líkur til þess, þegar líður að sumri og þjóðin ræðir málin, þá verði vilji hennar gmndvallaður á meiri skynsemi. Náttúran hefir verið okkur hagstæð, við höfum haft mjög góðan vetur, betri en hina tvo síðustu og mjög góðan fiskiafla. Bóndinn unir hag sínum einnig vel í þessu tilliti. Eg er einnig hamingjusamur í heimilislífi mínu. Kona mín og dóttir eru báðar við góða heilsu. Við biðjum að heilsa yðar göfugu frú með innilegri þökk fyrir síðast. Kona mín hefir hætt við að leggja sig eftir að tala dönsku, þar sem hún heldur, að það sé árangurslaust. Yðar auðmjúkur. J.(ens) Sigurðsson. Nesi, hinn 3. marz 1850. Yðar hágöfgi! Eg er þess fullvís, að hin mikla mannúð yðar mun fyrirgefa mér þá dirfsku að ónáða yður með þessum fáu línum, sem ein- ungis skulu færa yður og hennar náð, yðar góðu frú, vorar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.