Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1958, Side 78

Andvari - 01.01.1958, Side 78
74 Aðalgeir Kristjánsson ANDVARI lilýjustu árnaðaróskir vegna velgengni yðar og yðar hágöfugu fjölskyldu, og hugheilustu þakkir fyrir auðsýndan góðvilja og nú síðast hið háttvirta bréf, skrifað 30. sept. síðastliðinn, sem þér voruð svo góður að heiðra mig með, þegar síðasta póstskip kom. Eg vænti þess, að það verði hlutskipti mitt að vera á þing- inu næsta sumar, en því miður, af því sem ráða má af nýjustu tillögunum, hefi eg litla von um að verða þar að nokkru liði. En samt — það er skylda mín vegna konungs og ættjarðarinnar að vinna að því, sem verða má til bóta, eins og eg framast má. Eg dreg ekki í efa, að yðar hágöfgi verður skýrt rækilega frá ástandinu héma með póstskipinu, sumpart gegnum embættis- þjónustuna, en einnig mun dr. Egilsen, sem sagt er, að ætli að sigla utan, vegna hinna ógiftusamlegu atburða í Latínuskólan- um, leiða yður í allan sannleikann. Svo rnjög sem eg virði dr. Egilsen sem mann og sem lærdómsmann, jafnlitla trú hefi eg á því, að hann sé hæfur til að rata hina réttu leið varðandi skólann, því að í honum eru ekki einungis ælingjar, heldur einnig að miklum hluta hálf- eða fullorðnir þverhöfðar, sem hafa lengi litið á sig sem sjálfstæða heild, sem ekki lætur kúga sig til að hlýða ákvæðum, sem sprottin eru af stundarduttlungum, eins og að vera í algjöru bindindi. Þessi ákvæði og önnur slík voru orsök til skólauppþotsins, en tæpast er hægt að láta þá sæta afarkostum. Samblásturinn gegn dómkirkjuprestinum virðist mér miklu varhugaverðari, því að eftir mínu áliti er það önnur tilraun lýðsins, sem ætlar sér að ná með ofbeldi valdi til að setja menn í embætti og reka menn frá, og það jafnt þó að konunglegir embættismenn eigi í hlut. Eg er því þeirrar skoðunar, að þessi uppþot séu stjórnmálalegs eðlis. Ef þessi tilraun heppnast, er talað um tvo aðra embættismenn hér, sem fyrirhugað er, að fái sömu meðferð, og sem þegar eiga að hafa fengið heilan kross á hegðunarlista tómlhúsmannanna. Það er ekki hægt annað en að kenna í brjósti um annað eins göfugmenni og Johnsen prófast, að hann skuli sæta þvílíkri meðferð og það af versta pakkinu í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.