Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1958, Side 85

Andvari - 01.01.1958, Side 85
ANDVARI Kringum þjóðfundinn 1851 81 liðu; en tímamir hafa breytzt meir en vænzt hefir verið og reiknað hefir verið með, því að áróðurinn og sundrungin ráða hér miklu, eins og víðar í landinu, en í þessum bæ virðist erf- iðara að ganga milli bols og höfuðs á þessu tvennu en á nokkr- um öðmm stað á landinu. Raunar get eg ekki talið óspektirnar í skólanum stjórnmálalegs eðlis, heldur stafa þær einungis af skorti á aga, því að Egilsen rektor hefir raunar aldrei verið vax- inn þeim vanda að gegna því enrbætti, og eg get fullyrt, að svipaða ólgu getur ef til vill borið aftur að höndurn, ef hann verður rektor að nýju; en hitt hefir vakið mér furðu, að eg hefi heyrt þann orðróm, að rektor hafi haft í huga, er hann bjóst til ferðar til Kaupmannahafnar, að benda á mig sem þann, sem hefði átt hlutdeild að því, sem gerzt hefir, um leið og eg get guðsvarið, að eg gerði allt, sem í mínu valdi stóð sem góður borgari til að þagga niður þann kurr, sem upp var kominn; en mér kom aldrei til hugar, að önnur eins ræða og rektor Egilsen hélt mundi hljóma frá nokkurs manns munni, né heldur að slíkar yrðu afleiðingarnar, því ekki datt mér í hug, að ræðan mundi leiða af sér ekkert minna en ,,pereat“, en það gæti aldrei komið út yfir mínar varir, og eg var alveg óvitandi þess, að það yrði hrópað; en eftir að ógæfan hafði skollið yfir, gerði eg mér allt far urn að fá það tekið aftur eða túlkað í þrengsta skilningi um hann sem rektor en ekki sem kennara; en þar sem fyrir- rennari nrinn er með í leiknum, að því er sagt er, og hann er vafalaust ákveðinn andstæðingur minn, hann fékk Egilsen til þess að vilja ekki ganga inn á nokkuð, en allt er notað til þess að sundra skólanum, sumpart til að telja kennarana á að fara frá, en sumpart til að reka nemendurna — ef til vill þá minnst seku — út á miðjum vetri, þá get eg ekki neitað því, að eg sem cinstaklingur gat ekki annað en ráðið frá því, að slíkt spor yrði stigið og eg veit með vissu, að eg hefi ekki gert annað en það, sem eg helzt óskaði, að væri á allra vitorði, eins og allt hefði orðið að engu, ef farið hefði verið eftir því ráði í tíma, sem cg gaf. Nú er það víst, að skólinn þarfnast góðs rektors, og eg álít,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.