Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1958, Page 86

Andvari - 01.01.1958, Page 86
82 Aðalgeir Kristjánsson ANDVARI að Jón Sigurðsson væri sá maður, sem hæfastur væri í þessa stöðu, og þá er enginn lilutur auðveldari en að stjórna skólan- um. Annað uppistand, sem nú er á allra vörum, er hið svokall- aða prófastsmál. Eg hefi gjört mér margt órnakið til þess að vinna á móti því, en með litlum árangri, og ef til vill hefi eg bakað mér óvild einstakra manna með því. Prófasturinn er raunar réttlátur rnaður, og mér virðist það hin mesta synd, hversu hann er meðhöndlaður, en því er raunar ekki auðvelt að neita, að hann hefur allt of veika rödd til ræðuflutnings í dómkirkjunni, og að rninu áliti mundi þetta mál fá bezta lausn á þann hátt, að söfnuðurinn fengi áminningu fyrir óhæfilega framkomu og prófasturinn leynilega bendingu þess efnis, að það væri ráðlegast fyrir hann að sækja burt við fyrsta tækifæri. Vegna þess, sem þegar hefir gerzt, og þess, sem vænta má á komandi tímum, rná búast við því, að rnargir verði haldnir nokkrum óróa, og það er augljóst, að menn bíða þess tíma með gleði, að nýr stiftamtmaður korni hingað; og til þess að sýna honum viðeigandi virðingu, væri það að mínu áliti í hæsta máta æskilegt, að stjómin gæti sent herskip með hann, sem gæti verið komið hingað, þegar þingið hæfist, og legið á höfninni, rneðan það stæði yfir, þó að tilgangurinn með því liti einungis út fyrir að vera sá einn að flytja æðsta embættismann landsins hingað upp með þeim virðuleika, sem hæfði slíkum manni. En þetta getur allt átt rætur sínar að rekja til þess, að eg óttast komandi tíma, og eg vona að yðar hágöfgi misskilji ekki þessi orð mín. Svo mikið er víst, að eg vil gjarnan losna héðan, og ef svo færi, að eg sendi unrsókn, dirfist eg auðmjúklegast að fela yðar hágöfgi hana í hendur. Með hugheilli kveðju frá konu rninni til hennar náðar, hefi eg þá æru að undirrita mig hinn auðmjúkasta þjón yðar hágöfgi- C. Christiansen.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.