Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 7

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 7
ANDVARI Pálmi Hannesson rektor. — 3. jan. 1898 — 22. nóv. 1956 — Hftir J. Eyþórsson. „Ég var á terð heimleiðis úr Reykjavík, er ég heyrði lát Pálma, og þótt ég þekkti hann lítið persónulega, varð mér meira um þá frétt en nokkra aðra hliðstæða, svo ég muni, og get ég vel sett mig í spor þeirra, sem nær honum stóðu, skyldra og vandalausra." Þessi orð eru úr bréfi til mín frá rosknum Þingeyingi, sem eg mun aldrei hafa hitt eða séð. Jafnskjótt og ég las þau, fannst tnér sem þau rnundu í raun og veru hið fegursta eftirmæli, sem látinn maður gæti fengið, hjartahlýtt og hreinskilið. Mér varð það Ijóst, að þ essi orð túlkuðu einfaldlega eftirmæli íslenzku þjóðarinnar við fráfall Pálma Hannessonar. Hann var svo vin- sæll af allri alþýð u, að ókunnum mönnum til sjávar og sveita yarð meira um andlátsfregn hans en nokkra aðra hliðstæða. I minningarorðum þeirn, sem hér fara á eftir, mun ég fyrst °g fremst dveljast við þá þætti í skapgerð Pálma Hannessonar °g starfi, er gerðu hann svo hugþekkan alþjóð manna, sem raun ^Cl' vitni. Ég mun hvorki hirða um að telja upp öll opinber störf eða mannvirðingar, sem honum hlotnaðist, né heldur rekja ýtarlega ætt hans og embættisferil. Um slíkt eru jafnan margar °g auðfengnar heimildir fyrir hendi. „Embætti þitt geta allir Se^, ‘ sagði Einar Benediktsson. En hitt skiptir meiru, að mann- dónrur búi þar undir. Ég kýs því að minnast Páhna Hannessonar sem samtíðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.