Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 68

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 68
64 Þorkell Jóhannesson ANDVAM í þeirra hópi, sem margir voru allvel efnum búnir, virðast reyndar hafa haft nokkur tök á því að kaupa vörur sínar ytra, en vöru- þörf svo fárra manna var ekki svo mildl, að það tæki því að senda skip til íslands, til þess að skipta við þá eina. Því var til ráða tekið að færa út kvíarnar og ráða framkvæmdastjóra, Sigfús Eymundsson. Fyrsta verk Sigfúsar var að ferðast um Borgar- fjörð og Mýrar, allt vestur í Dali, og fá bændur í héruðum þess- um inn í samtökin. Með líkum hætti var svo unnið að því að safna viðskiptamönnum við sunnanverðan Faxaflóa. Gekk þetta allt greiðlega. Sigfús lagði af stað í utanför sína 10. apríl 1870 „til vörukaupa að sögn og vöruútvegunar með lausakaupmönnum norður og vestur fyrir hin ýmsu verzlunarfélög, er þeir nú í vetur hafa verið að reyna að koma þar á fót; en vörukaup og útvegun mun hann helzt hafa haft á hendi fyrir verzlunarbænda- félag það, er myndaðist hér um Seltjarnarnes þegar í fyrra og gjörði þá þegar eigi óálitlega vörupöntun og vörukaup frá Kaupmanna- höfn, eigi fleiri menn en þá voru“ — segir í Þjóðólfi 16. apr. 1870. Hinn 22. júní s. á. skýrir Þjóðólfur frá því samkvæmt fregnum frá Sigfúsi, að þess megi vænta, að öll félögin fái allar þær vörur, er þau hafi pantað, og skuli þau nú hafa gjaldvöru sína til taks. Er það haft fyrir satt, að kaupmenn í Bergen hafi stofnað félag með 140 þús. spesíudala norskra höfuðstól, eða 280 þús. rd., til að korna þessari verzlun í gang. Hér varð reyndar hið á, en 1. okt. kom Sigfús með gufuskipinu Thor frá Bergen með fullfermi af vörum til Reykjavíkur, Idafnarfjarðar og Stykkis- hóhns. Settist Sigfús að með verzlun sína vegna félags Seltirn- inga í húsinu Liverpool, þar sem áður hafði verzlað Sveinbjörn Jakobsen (1867—1868). Eins og fyrr var sagt, skortir gögn um nánari tildrög að verzl- unarsamtökum þeim, sem hér hefir stuttlega verið drepið á. En óneitanlega er gaman að athuga nánara umbrot þau sem verða í verzlun landsmanna 1869—1870. Áður var drepið á, að Myra' mcnn áttu þátt í samtökum þessum. En á Mýrum vestur bar það til tíðinda veturinn 1870, 28.-29. marz, að þar strandaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.