Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 97

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 97
ANDVARI Um íþróttir í skólum 93 Nauðsynleg þjálfun er þeim ofviSa, og kappiS getur æst skapiS rneir en góSu hófi gegnir. ErfiS lcikfimistund er ekki ætíS hvíld bókþreyttum nemanda. Rannsóknir virSast leiSa í ljós, aS hún þreyti heila hans litlu minna en stærSfræSinám. Venjulega er íþróttum taliS til gildis aS þær stuSli aS heil- hrigSi manna. En þá má ekki ofþreyta nemendur né ofreyna. ÞaS tefur allt nám og getur valdiS varanlegu lieilsutjóni. Hollar lífsvenjur er bezta heilsuverndin, enda taka þær til allra, hvort sem þeir stunda íþróttir eSa ekki. Skólaíþróttir glæSa félagslíf nemenda. Þeir læra aS standa saman um áhugamál sín og gæta þeirra. Þetta er mikils virSi, svo aS ég tel rétt, aS skólamir annist sjálfir alla íþróttakennslu nemenda sinna, en afhendi þá ekki íþróttafélögum til meSferSar. Mér virSist, aS skólarnir rnegi ekki viS því aS sjá af þeim. TrúSu þínum bróSur vel, en sjálfum þér hezt. ÞaS er ekki víst, aS fé- lögin líti sömu augum á uppeldi barna og skólarnir. Skólaíþróttir okkar eru ungar, þótt viS höldum 100 ára hátíS þeirra í dag. Þær eru í deiglunni, og hljóta einatt aS vera þaS. Því uppeldi og skólar taka sífelldum breytingum og íþróttirnar verSa aS fylgja þeim og svara kröfum tímanna. Sumar íþróttir falla úr gildi, aSrar koma í þeirra staS. ÞaS er hlutverk íþróttakennara aS leita og finna leikraunir og aS- ferSir, sem okkur henta. Erlendar þjóSir ala upp sonu sína til vígaferla. Iþróttir þeirra eru oft undirbúningur fyrir herinn. ÞaS, sem viS nemurn af þeim í uppeldismálum, lögum viS eftir skap- lyndi okkar, líkamsatgervi og listrænum gáfum. ViS heyjum okkar stríS í öSrum tilgangi, ekki til þess aS eySa mannslífi, heldur fullkomna þaS. íslendingar eru kunnir aS drenglyndi og þreki. Þeir hætta lífi sínu, til þess aS bjarga lífi annarra. Afrek þeirra eru ekki metin eftir skeiSklukku né stiku. Slík mælitæki eru ekki lögS á manngildi. OrSstír þeirra flýgur vítt um höf og lönd. Allir dást aS þeim. Herakles var þjóSardýrlingur Grikkja, afrenndur aS afli og æSsta hetjumynd þeirra. Hann fékkst lítt viS andleg störf. Af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.