Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 55

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 55
andvari Brot úr verzlunarsögu 51 Úr því er lauk verzlunarviðskiptum þeim milli íslands og Bretlands, er tókust á styrjaldarárunum 1809—1814, var alls ekki uni nein bein verzlunarsambönd að ræða milli þessara landa allt fram um 1850. Upp úr 1850 fá brezkir kaupsýslumenn nokk- urn áhuga á því að kaupa hesta frá íslandi til notkunar í kola- námum landsins. Fyrst í stað varð að leita sérstaks leyfis hjá dönsku ríkisstjórninni og var slíkt leyfi fyrst veitt árið 1851, með því skilyrði þó, að skip það, er hestana tæki, flytti engar vörur til landsins og greiddi 14 sterlingspund af hverri smálest í skipi i toll. Voru þetta allharðir kostir, en hér bættist það við, að peninga til hrossakaupanna urðu Bretar að sækja til Danmerkur, því enskir peningar voru ekki taldir gjaldgengir hér á landi. Var að slíku ærin töf og sjálfsagt nokkur aukakostnaður. Blaðið Þjóð- ólfur VI. árg. 1854, bls. 203—205, segir, að árið 1851 hafi verið Butt utan 219 hross, og 1851 277 hross. Verðið var lágt, að meðaltali 17 rd., og virðist svo sem nokkur kurr hafi verið í mönnum yfir viðskiptum þessum. 1853 mun útflutningurinn hafa verið rúmlega 200 hross og verðið svipað nyrðra, en nokkuð Bærra syðra, eða um 19 rd. Sýnt er, að Bretum þóttu hestarnir of litlir vexti, því árið 1854 getur Þjóðólfur þess, að þeir vilji gefa 16 rd., en kaupi þó góða fola fyrir 9—12 spesíur. „Nú fara þeir mest að stærð“ (VI. bls. 235). Árið 1856 var útflutningurinn um 200 hross, að því er blöðin herma, en eigi kernur það heim við hagskýrslur, er telja aðeins 68 hross. 1857 er útflutningurinn talinn 248 hross, á 20 rd. að meðaltali. Þetta ár og þrjú næstu árin, 1858, 1859 og 1860, eru engin hross talin út flutt í lands- hagskýrslum, 1861: 28 hross, en 1862: 828 hross og 1863: 363. Næstu ár er útflutningurinn líkur, um 400, allt upp í 628 árið 1866. Hrossin voru oftast keypt sunnanlands og flutt út frá Beykjavík. — Eins og sjá má var hér ekki um mikið verzlunar- magn að ræða, en samt munu þessi viðskipti hafa stuðlað að þvi, að enskir kaupmenn taka að seilast hingað til meiri við- skipta, þegar dregur fram undir 1860. Má þar til nefna James Bitchie frá Peterhead á Skotlandi, er hingað kom fyrst sumarið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.