Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 20

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 20
16 J. Eyþórsson ANDVAM væri honum áreiðanlega fremri að íslenzkri náttúruþekkingu og jarðfræðikunnáttu almennt. Sumarið 1924 fara þeir Pálmi og Nielsen um Hlöðuvelli og Hagavatn upp að Hvítárvatni en síðan austur í Nauthaga og Arnarféll. Dagbók Pálma frá þessari ferð er ekki hreinrituð, en margar fróðlegar athuganir eru þar skráðar. Frá árunum 1925 og 1926 virðast ekki vera til ncinar dag- bækur um rannsóknaferðir, en sumarið 1927 gerir Pálmi út mikinn leiðangur að vesturjaðri Vatnajökuls og til Veiðivatna ásamt Steinþóri Sigurðssyni, sem þá var við nám, og Niels Nielsen. Gerði Steinþór kort af svæðinu, sem þá var ómælt, en Nielsen skrifaði allmikla ritgerð um landmyndun á svæði þessu. Var Pálmi hverjum manni kunnugri jarðfræði og staðháttum við Veiðivötn og í Tungnaárfjöllum, en þar liefur til skannns tíma verið lítt kannaður tröllaheimur. 1928 er dagbók með ýmsum atluigunum á Fléraði og Aust- fjörðum, en fremur lausleg. Frá þessu sumri er einnig lýsing a Heljardal. Margt af því, sem skráð er í dagbókum þessara ára, hefur Pálmi dregið saman 1 ritgerð þá, er birtist í tímaritinu Rétti, 12. og 13. árg. (Akureyri 1927/28) undir fyrirsögn: Frá óbyggð' um I. ArnarvalnsheiÓi, Kjölur og Eyvindarstaðaheiði. Skiptist greinin í fjóra kafla: A: Inngangur, B: Arnarvatnslieiði, C: Kjölur og D: Eyvindarstaðaheiði. Tekur lýsing Pálma mjög fram eldri lýsingum af þessum slóðum. Er þar mikinn örnefnafróðleik og jarðfræðilegar skýringar að finna, þótt stöku atriði hafi þurft að leiðrétta við nánari kynni. Árið 1929 verður hlé á rannsóknum Pálma, enda hafði hann þá ærið að starfa á öðru sviði, því að þá um haustið var hann settur rektor Menntaskólans í Reykjavík og skipaður í það env hætti 4. sept. 1930. Verður nánar rætt um það hér á eftir. Sumarið 1930 tekur Pálmi aftur upp rannsóknaferðir. Fra því ári er til ágæt dagbók um Hofsafrétt í Skagafirði og rann- sóknir á fjám og rústum, einkum Orravatnsrústum. Mælingar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.