Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 25

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 25
andvaiu Pálmi Hannesson rektor 21 son annar, og féllu fyrir þeirn slíkar höfuðkempur sem Magnús Guðmundsson og Jón Sigurðsson á Reynistað. — Átti Pálmi sæti á Alþingi til 1942, en dró sig þá í hlé. Á því tímabili voru háð níu þing. Hann gekk í Framsóknarflokkinn, þegar hann gerðist þingnraður, og átti sæti í miðstjóm flokksins upp frá því. Á þingi var Pálmi virðulegur fulltrúi kjördæmis síns, án þess að hann beitti sér fyrir verulegum stórmælum eða nýmælum, vel virtur af andstæðingum jafnt sem samherjum. Á hann var hlaðið nefnda- og trúnaðarstörfum fleirum en góðu hófi gegndi eða nokkur maður kemst með góðu móti ylir jafnhliða anna- sömu embætti, því að Pálmi gegndi jafnan rektorsembætti sínu um þingtímann. Hann átti sinn þátt í því, að lög voru sett um Rannsóknaráð ríkisins 1940 og átti sæti í því til dauðadags. í útvarpsráði átti hann sæti frá 1935—1946 fyrst kjörinn af hlust- endum, en síðan af Alþingi. Flutti Pálmi allmörg útvarpserindi og þætti, enda var hann vissulega einn allravinsælasti útvarps- niaður landsins. 1 bæjarstjóm Reykjavíkur átti hann sæti 1946— 1950. Sæti átti hann í Menntamálaráði 1934—43 og síðan frá 1946 til æviloka. Gegndi hann þar mikilsverðu hlutverki í út- klutun námsstyrkja til nemanda. — Einnig lét hann bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins til sín taka. Laxveiðilöggjöf sú, er nú er í gildi, er að verulegu leyti verk Fálma Flannessonar. Hann var ráðunautur Búnaðarfélags íslands um veiðimál í vötnum frá 1926—1929, og starfaði í milliþinga- uefnd til lagasetningar um þau efni 1930/32. Var hann síðan formáður veiðimálanefndar upp frá því. Hann var einnig for- maður nefndar þeirrar, er endurskoðaði veiðimálalöggjöfina 1954/55. Hafði Pálmi mikinn áhuga á þ ví, að löggjöf þessi Fæmi að góðu haldi til eflingar fiskstofninum í ám og vötnum. Minnist ég þess, er við komum til hans austur í Reykjakot síðla sumars, nokkrir kunningjar, og ætluðum að taka hann með norður a Kjöl en þangað fýsti hann mjög. En nú var illt í efni. Veiði- þjólur hafði verið að verki í Ölfusá að undanförnu, og Pálmi hafði einsett sér að sitja fyrir þeim þrjóti um nóttina og hand-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.