Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 57
andvari Brot úr verzlunarsögu 53 Þeir Þórður og Pétur koma síðar mikið við verzlunarsögu norðan- lands, en eigi áttu þeir neinn þátt í því að treysta viðskipta- sambandið við Bretland. Þar varð Þorlákur Ó. Johnson aftur á rnóti nrikill brautryðjandi, enda átti hann sterkan bakhjarl þar sem Jón Sigurðsson var, en hann hafði mikinn áhuga á því að losa íslandsverzlunina undan ofun'aldi danskra kaupmanna. í umræðum um stofnun Gránulélagsins kemur það fram, að Éyfirð- mgar höfðu augastað á Þorláki til aðstoðar við að korna sam- tökum sínum í samband við brezk verzlunarhús, þótt eigi heppn- aðist það. Sýnir þetta meðal annars, hvert orð Þorlákur hafði á ser urn þessar mundir, enda var hann landskunnur rnaður nokkru fyrr en þetta var, m. a. af tilraun sinni til þess að koma í kring útlkitningi lifandi fjár til Bretlands. í fyrsta bindi af Ævisögu Tryggva Gunnarssonar er stutt- fega að því vikið í þætti um dvöl Tryggva í Kaupmannahöfn veturinn 1863—1864, að margt hefði í umræðu borizt með þeim Jóni Sigurðssyni um verzlunar- og atvinnumál íslendinga, ekki sízt afurðasölumál bænda, og þá fyrst og fremst, hversu k°ma rnætti í verð íslenzku kindakjöti. Um þessar mundir og ahlöngu fyrr höfðu Bretar tekið upp þann hátt að flytja inn lifandi pening til slátrunar. Fóru þeir flutningar að mestu fram yfir Norðursjó, frá meginlandinu, og var þar einkum um naut- pening að ræða. Á þessum tímum var frysti- og kælitækni á lágu stigi og alls ekki unnt að flytja nýtt kjöt óskemmt milli landa, en saltað kjöt var í lágu verði í Englandi og jafnvel lítt seljanlegt. Jón Sigurðsson hafði á þessum árum náið samband við frænda sinn, Þorlák Ó. Johnson, sem dvaldist í Englandi, svo sem fyrr var sagt, en Þorlákur vann við verzlun þar í landi og lét sér annt um að kynna sér alla möguleika á því að efla viðskipti slendinga við Breta. Eigi skorti það, að Bretar hefði vaming ^ikinn og góðan, er íslendingum myndi hagkvæmt að kaupa. fföfuðvandinn var að afla markaða í Englandi fyrir íslenzkar vörur, en ef það tækist, myndi auðvelt að beina viðskiptum ís- endinga til Bretlands. Þegar hér var komið mátti kalla, að Bretar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.