Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1957, Qupperneq 71

Andvari - 01.01.1957, Qupperneq 71
ANDVARI Brot úr verzlunarsögu 67 landinu en reisa aftur við þjóðtungu sína, norskuna, það mál, sem enn lifði á vörum alþýðu í ýmsum byggðum landsins og nátengt var að fornu íslenzku rnáli. Hreyfing þessi var allsterk í héruðum landsins vestan fjalls, en þar ríkti þá framtak og framsókn í verzlun, iðnaði og útvegi, en Björgvin var ein stærsta og öflugasta miðstöð þessa gróandi þjóðlífs. Þess er ekki kostur um sinn að rita ýtarlega um þau tíðindi, sem hér gerðust á árunum 1869—1873, þótt vert væri. Hið fyllsta, sem urn þetta efni hefir kannað verið og skráð á vora tungu, er grein um íslenzka samlagið í Björgvin, eftir Gils Guðmundsson, birt í tímaritinu Rétti 1949. Er noldcuð stuðzt við þá ritgerð hér. Kemur þar mest við sögu kaupmaður einn í Björgvin, Henrik Krohn að nafni, hugsjónamaður og skáld og sterklega hneigður til hinnar þjóðlegu stefnu í menningarbaráttu Norðmanna. Elenrik Krohn átti rnanna mestan þátt í stofnun félags, Vest- nrannalaget, er síðar lét mjög til sín taka í þjóðernisbaráttu Norð- nranna. Krohn var einn þeirra manna, er stóðu Jóni Sigurðssyni nærri og átti bréfaskipti við hann, en þau bréf lutu einkum að því, hversu Norðmenn fengi rétt íslendingum hjálparhönd í þeinr nauðurn, sem þeir voru þá í staddir fjárhagslega og stjóm- málalega. A þeirn árum, sem Sveinbjörn Jakobsen rak verzlunina Liver- pool í Reykjavík, 1867—1868, vann hjá honum Þorsteinn (Svein- björnsson) Egilsson. Árið 1869 keypti Þorsteinn hina svokölluðu Elamarskotsmöl í Hafnarfirði. Þorsteinn var guðfræðingur að menntun, maður gáfaður og hneigður til skáldskapar, en jafn- Kanit vel fallinn til kaupsýslu og verklegra athafna, enda gerðist Eann er stundir liðu atkvæðamikill útgerðar- og kaupsýslu- maður. Fara má nærri um það, að Þorsteinn hafi ekki haft mikið tekstursfé til verzlunar, er hann hafði nýkeypt Elamarskots- mölina. Varð honum það til ráðs sumarið 1869, ef til vill að Evötum Jóns Sigurðssonar, að hann ritaði Henrik Krohn bréf, þar sem hann lagði til, að kaupsýslumenn í Björgvin stofnuðu lélag til útgerðar og verzlunar á íslandi, vafalaust í sambandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.