Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 17

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 17
andvari Pálmi Hannesson rektor 13 Böðvarssyni. Þótti honum miög vænt um þessa liesta og kallaði þá jafnan „vinina sína“. Þó leiðir Pálma lægju frá Skagafirði, var hann alla tíð bund- inn átthögunum traustum böndum minninga frá bernsku og æsku. Hélt hann jafnan nánu samhandi við ættingja sína og vini í héraðinu. HAFNARÁR. Að stúdentsprófi loknu hélt Pálmi fyrst norður 1 átthaga sína. Vann hann að hestakaupum með Guðrn. Böðvars- syni þá um sumarið, en fór utan um haustið til Kaupmanna- hafnar. Innritaðist hann þegar í náttúrufræðideild háskólans með dýrafræði sem sérgrein. Þess verður að minnast, að á þeirn árum þótti náttúrufræði ekki lífvænleg námsgrein. Ýmsir höfðu byrjað á slíku námi, en Bestir gefizt upp. í raun og veru voru aðeins til tvær stöður ætl- aðar náttúrufræðingum með háskólamenntun, en það voru kenn- arastöður við mcnntaskólann í Reykjavik og gagnfræðaskólann a Akureyri. Auk þess voru fiskirannsóknir dr. Bjarna Sæmunds- s°nar, sem þá voru enn hjáverkastarf. Mér er því ekki grun- Hust, að Pálmi hafi valið dýrafræði af nauðsynlegri fyrirhyggju, cn í hjarta sínu hafi hann óskað að gera grasafræði og landa- lræði að lífsstarfi sínu. Hann velur hka meistarapróf í stað kcnn- araprófs, en með því búast menn fremur til sjálfstæðra rann- sóknarstarfa en kennslu. Er skemmst af því að segja, að Pálmi leysti af hendi meist- arapróf sitt með lofsamlegum vitnishurði í janúarmánuði 1926. Hann hafði þá verið 1—2 árurn lengur við nám en þrengsta aætlun háskólans ráðgerir. Fyrir mann með svo fjölþætt áhuga- lnál sem Pálma Hannesson er slíkt nauðsyn. Auk þess tók hann jótlega að nota sumarleyfi sín til þess að kynnast og kanna Hattúru Islands, en við það mun hugur hans hafa sveigzt meira meira að jarðfræði og landafræði, sem síðar urðu aðalvið- angsefni hans. Oft voru danskir jarðfræðistúdentar eða kandi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.