Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Síða 69

Andvari - 01.01.1957, Síða 69
andvari Brot úr verzlunarsögu 65 skip við Gömlueyri nálægt Straumfirði. Er frá þessu skýrt í Norðanfara 1870, 26.-27. tbl., eftir bréfi úr Borgarfirði, dags. 24. júní, að skipið hefði verið keypt á strandstaðnum fyrir 600 i'd. og úr þeim kaupurn gert hlutafélag með 60 10 rd. hlutum. „Hugmyndin er að ná skipinu upp úr sandinum og koma því á flot, svo það geti orðið héraðinu að notum, líkt og þið hafið verið að hugsa fyrir norðan“. Var til fundar boðað á Stóra-Fjalli 23. apr. til þess að rnenn réði ráðum sínum um málið. Af ein- hverjum ástæðum hjaðnaði áform þetta samt niður. — Vestur við ísafjarðardjúp varð það til nýlundu þetta sumar, 1870, að nokkrir bændur þar tóku sig til og fermdu þiljuskip eitt með vörum og sendu utan. Atvik slík sem þessi sýna ljóslega, hve áhugi rnanna á verzlunarmálum var sterkur um þessar mundir. Við upphaf fríhöndlunarinnar var talsverður hugur í norsk- um kaupmönnum að stofna til fastrar verzlunar á Islandi. Af einhverjum ástæðum fóru flestar eða allar norskar verzlanir, sem hér risu þá upp, með nokkrum hætti um koll mjög bráðlega. Hins vegar munu Norðmenn hafa átt einhvem þátt í lausa- verzlun hér, þar til Napóleonsstyrjaldirnar skullu á. En úr því er Noregur tengdist Svíþjóð eftir Kielarfriðinn 1814, breyttist aðstaðan þannig, að eigi var þá lengur heimilt, að Norðmenn ætti bein skipti við íslendinga. Eftir breytingu þá, sem gerð var a verzlunarlögum 1816, gat fjármálastjórnin heimilað utanríkis- niönnum siglingu til íslands með vissum skilyrðum og var sú hreyting gerð með sérstöku tilliti til þess að greiða fyrir timbur- flutningum frá Noregi til Islands. Upp úr 1836, er enn var rýmkað um lausaverzlun hér við land, fóru viðskiptin við Norð- nrenn heldur vaxandi og upp úr því er verzlunin var gefin frjáls 1854—1855 fjölgaði norskum skip um hér við land einkum fyrst í stað, á árunum 1856—58. Komst skipatalan 1858 upp í 19 skip, samtals 642 rúmlestir, lækkaði síðan um hríð, en var 1865 10 ship, 470 rúmlestir. Á næstu árum verður svo allmikil aukning á viðskiptum við Noreg. Um það bil sem verzlunarsamtökin hófust syðra og vestra,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.