Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 33

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 33
andvahi Pálmi Hannesson rektor 29 Þegar ég ‘kom kér að skólanum, var mér fundið margt til foráttu, enda iiygg ég, að enginn núlifandi em'bættismaður hafi í öndverðu fengið jafn kuldalegar kveðjur. Ekki sætti það minnstri gagnrýni, hve ungur ég var, éftir 'því sem títt var um rektora, aðeins 31 árs. • • . En sá ágalli hefur vissulega lagazt með tímanum, og væri vel, ef svo hefði um aðra ókosti orðið. 1 Iefur nú skipazt svo, að ég hef yerið skólastjóri hér lengur en nokkur 'fyrirrennara minna, ‘frá því að skólinn kom hingað. Dr. Jón Þorkelsson var rektor í 24 ár, Bjarni Jónsson 16 ár, Geir Zoega tæp 15 ár, en aðrir skemur. Aftur var Jón Jónsson lektor skólastjóri Bessastaðaskóla í 36 ár (1810—1846). Nú megið þið ekki ætla, að mér mi'klist svo mjög þessi saman- hurður, enda mætti efalaust taka annað til samanburðar, þar sem winn hlutur yrði minni en annarra, en ég tel það mikla gæfu, sem mer 'hefur hlotnazt með því að starfa við þessa stofnun beztu ár mín. Ég tel það mikil fríðindi að 'háfa átt samleið um sinn með kenn- urum og nemendum skólans. Ég tel það sérstakt guðs tillag, eins °g gamla 'fólkið sagði. Nú mun ég vílkja nokkuð að því, sem mér hefur mótdrægt orðið hér í skóla. Ýmsir haifa komizt svo að orði við mig, einkum 'hin síð- Ustu ár, að ekki væri að kynja, þótt ég væri orðinn heilsulaus og hálfvitlaus af þeim óróa og því þvargi, sem stöðu minni væri samfara. Það er satt, að ég hef haft embætti mitt með erfiði, að því er nier sjálfum 'finnst, og er það vafalaust af því, að mér er ekki ■h'gin skólastjóm meira en svo, að ég þykist hafa þurft að hafa mig allan við og þó ekki hrdkkið til. Einhvcrju sinni sagði mikilsvirtur stjórnmálamaður á þingi, að ekki væri undarlegt, þótt illa gengi í Menntaskólanum, þ\á að gott þffitti, ef ég sýndi mig þar svo sem eina stund á degi hverjum. Eitt- hvað svipað 'he’f óg heyrt og lesið annars staðar, en fátt eða ekkert, S6rn 'út á mig hefur verið sett, 'hefur mér fundizt ómaklegra eða fallið verr en þetta. — Fyrst í stað var svo háttað, að ég þóttist er>gan geta beðið aðstoðar um störf mín. Það vaT fyrir sig. Kvíðinn É'iir því, að mér vrði í einhverju stórlega áfátt i skólastjórn, var uúkhim mun verri. Hann firrti mig oftlega svefnfriði og ró, enda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.