Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 43

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 43
andvari Hérað milli sanda og eyðing þess 39 eru nefndir á nafn og aðeins einn þeirra, Sandfell, er nú sýni- legur, og þó í eyði. Hér kynnumst við kirkju stórauðugri að löndum og lausum aurum, og er hún með öllu horfin, en legu hennar viturn við nokkurn veginn. Rauðilækur hefur veriö úti á aurunum alllangt fram af Sandfelli. Byggðin er nefnd því stórlátlega nafni Hérað og svo nefnist hún innansveitar meðan Rauðilækur er uppistandandi, eða þá Hérað milli sanda. En í plöggum Skálholtsstóls og víðar utansveitar fær hún nafnið Litla- hérað til aðgreiningar öðru og stærra héraði í Austfirðingafjórð- ungi, FljótsdalshéraÖi. Máldaginn í heild ber ríkri byggð vitni. Þó má lesa úr honurn, að farið sé að ganga á skóga, og hann bendir einnig til takmarkaðs beitilands, en það hefur löngum einkennt byggðir Austur-Skaftafellssýslu. Kirkjan er búin að sölsa undir sig mikið af fjörum og er það vegna reka og orknadráps. Svo vel vill til, að varðveittir eru máldagar allra alkirkna í Héraði frá þ ví laust fyrir miÖbik 14. aldar. Þessar kirkjur eru: Maríu kirkja að Breiðá, Maríu kirkja að Hnappavöllum, Klemenz kirkja að Hofi og Maríu kirkja að Rauðalæk. Kirkja í Svína- felli virðist þá hafa veriÖ af lögð. Auk þess sem Breiðárkirkja á þá Hólaland og Helli inn eystri k'ggja undir þá kirkju 2 bænhús. Undir Hnappavallakirkju liggja 4 bæir að allri skyldu og eru 3 bænhús, en undir Hofskirkju 2 Þæir að tíundum og bænhús á hvorum. Rauðalækjarkirkja á enn jarðirnar Hlaðnaholt, Langanes og Bakka auk heimalands, og auk þess liggja þar undir 10 bæir að tíundum, þar til koma hálf- kirkjur í Sandfelli og Jökulfelli. Bænhús eru þrjú og þaÖ fjórða nýlagt niður. Samanlagt eru hér uppreiknuð 17 guðshús, þar af 4 alkirkjur, l7- e. kirkjur með prestsskyld, 2 hálfkirkjur og 11 bænhús. Að Hðbættum þeim öðrum bæjum, er tíundir greiða eða kirkjurnar eiga að öllu, er bæjatalan samkvæmt þessum máldögum nær 30. I máldögum þessum finnum við nöfn á samanlagt 24 bæjum, við vitum einnig með vissu um nokkra bæi í Lléraði auk þeirra, sem nefndir eru á nafn í þessum máldögum, m. a. þann bæ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.