Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 96

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 96
ANDVARI Um íþróttir í skólum. Erindi flutt í Þjóðlcihjiúsinu á hundrað ára afmccli s\ólaíþrótta, 15. apríl 1957. Eftir Björn Jakobsson. íþróttir í skólum vega nróti kyrrsetum nemenda. Flestir lieil- brigðir unglingar og ungir menn stunda þær með glöðu geði. Þeir finna þrekið vaxa, hreyfingar verða frjálsar og öruggar. Af hyggindum og reynslu læra íþróttakennarar að gera sér grein fyrir áhrifum íþrótta, hvað þær gefa í aðra hönd, miða val þeirra við aldur og þroska nemenda. Að þessu leyti er leik- fimi einkar lieppileg í skólurn. Með henni má móta líkamann, fegra vöxt og hreyfingar. Fjöldi leika, við allra hæfi, er nú iðkaður í skólum, hæði innan liúsa og undir beru lofti. Vetraríþróttir, skíðafar og skauta- lilaup, hafa fengið fótfestu í skólum, og verða vonandi þjóðar- íþróttir, er fram líða stundir. Frjálsar íþróttir eru nokkuð stund- aðar og öllum er skylt að læra sund. Er það vel farið. Sund- kunnátta bjargar fjöri margra manna og er mjög skemmtileg íþrótt í vinsamlegri samhúð við eina höfuðskepnanna, sem er háskaleg ósyndum. Má með sanni segja, að skólaíþróttir okkar sé furðu fjölbreyttar. Áhrifa íþrótta gætir á lunderni eða geð nemenda. Þetta er ekki áróður heldur vissa. Oft og tíðum reynir á þor og snarræði leikmanna, þolinmæði og stillingu, einkum þegar kapp er í leik sem venja er. Þá skiptir miklu að gætt sé prúðmennsku og leik- gleði bregðist ekki. Rétt er að víkja að því, að alvarleg keppni hentar livorki börnum né unglingum, sízt einmerinings keppni-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.