Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 63

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 63
ANDVARI Brot úr verzlunarsögu 59 mikil tíðindi gerzt í íslenzkri verzlunarsögu. Á ]?essum árum risu fyrstu verzlunarfélög bænda nyrðra og vestra á legg, og þcssi félög höfðu þegar bundið viðskipti sín við önnur lönd en England. Reynslan sýndi, að bér var ekki auðvelt um að breyta, úr því sem komið var. En það er trú mín, sem þetta rita, að sitthvað befði á aðra lund snúizt fyrir samtökum þessum, ef sauðasalan 1866 befði tekizt svo sem til var stofnað og þeim opnazt leið til viðskipta í Bretlandi þegar frá upphafi. III. Alloft er minnzt á fyllingu tímans, þá stund, þegar allri bið er lokið, öllum viðbúnaði. í fylling tímans gerist það sem menn vonuðust eftir, óskuðu eða kviðu — eða var það allt tóm hending? í rauninni er oftast næsta örðugt að skera úr um það með fullri vissu og svo fer hér. Við vitum, að er bér var komið sögunni, böfðu menn um allt íslancl rætt það oft og tíðum og árum saman, hver nauðsyn væri á því að breyta gagngert því verzlunar- lagi» sem hvarvetna ríkti og enn var ekkert lát á, þrátt fyrir hið langþráða og margrómaða verzlunarfrelsi. En allt í einu bregður svo við árið 1869, að upp rísa bændur í heilum byggðarlögum víða um landið og stofna verzlunarfélög með bein viðskipti við ritlönd fyrir augum. Nú er ekki lengur látið sitja við orðin tóm, heldur hafizt handa í framkvæmd. Þess er lítill eða enginn kostur að sinni a. m. k. að rekja til rótar nánari tildrög þessarar hreyfingar á suður- og vestur- landi fyrst og fremst. En af því sem áður hefir ritað verið um verzlunarsamtök bænda í Þingeyjarsýslu og við Eyjafjörð, niætti sannlegt virðast, að syðra og vestra hafi líku fram farið í umræðum manna í milli, enda var þar í sumum stöðum svip- aðra samtaka að minnast frá fyrri árum, þótt slitrótt yrði í fram- hvæmd. Víst er líka, að skipskaup Þingeyinga og Eyfirðinga og umræður um fyrirætlanir þeirra haustið 1868 og fram um nýár 1869, er þá þótti einna mestum tíðindum sæta, hefir ýtt drjúg- um undir hreyfingu þessa. Er þá ótalið eitt atriði enn, sem efa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.