Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 61

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 61
andvari Brot úr verzlunarsögu 57 nær mánuði síðar en skip Þorláks átti að koma til Akureyrar. Mátti Þorlákur vel vita, að liéðan af væri tilgangslaust að ,vitja sauðakaupanna. Nú víkur sögunni heim í Þingeyjarsýslu. Þar liöfðu bændur hundizt loforðum urn að láta af hendi tiltekna fjártölu og hafa féð á reiðum höndum, svo sem fyrir var mælt í samningum þeirra Þorláks og Tryggva. Er ljóst, að sérstakar ráðstafanir voru gerðar um að flýta göngurn, en því næst hófust fjárrekstrar á leið til Akureyrar. 14. sept. valdi Tryggvi Gunnarsson úr sínu eigin lé það, sem hann ætlaði að selja til Englands. Leið nú að ákvörðunardegi. 16. sept. hélt Tryggvi inn á Akureyri og beið þar tvo daga, 17.—18. sept., eftir sauðatökuskipinu, en sú hið varð að sjálfsögðu árangurslaus. Ljóst er, að Þingeyingarnir gerðu ráð fyrir að einhverju gæti skakkað um komudag skipsins, og hiðu með fé sitt fyrir austan Vaðlaheiði, tilbúnir að reka það inneftir strax og boð bærist um skipkomuna. 19. sept. var Tryggvi farinn að ókyrrast og ákvað að halda heim á leið og ráðgast við félaga sína. Mætti hann fyrirliðum Ijárrekstrarmanna á Járn- brygg. Báru þeir þar ráð sín saman og varð úr, að þeir héldi til Akureyrar og biði enn um hríð, þótt liðnir væri þeir dagar, er til stefnu voru settir í fjárkaupasamningunum. Daginn eftir, 20. sept., sat Tryggvi í afmæli Kristjönu systur sinnar á Möðru- völlum. Ekkert fréttist til sauðaskipsins og þótti nú sýnt, að eigi væri einleikið urn ferðir þess. 21. sept. „lögðu allir norðanmenn al stað á Akureyri í stórrigningu og krapa, áin óreið, svo sumir lentu í hættu, og lentum allir á Leifsstöðum. 22. Eléldum við allir í stórhríð ylir heiðina og heim til mín margir. Var allt á floti í bænum af leka. Höfðu nú alla vikuna verið stórir fjár- bópar, sem til Englands áttu að fara, vaktaðir í Ljósavatnsskarði og 200 hér af 3 mönnum. 24. Komu Reykjadalshreppstjórar", segir í dagbók Tryggva. Má fara nærri um erindi hreppstjóra þeirra Reykdælanna og svo hitt, hversu Tryggva og þeim öllum var innanbrjósts við þvílíkar ófarir. En nú varð ekki að gert. Sjálf ur hefir Tryggvi skýrt frá lokum þessa ævintýrs í bréfi til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.