Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 52

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 52
ANDVARI Brot úr verzlunarsögu. Upphaf verzlunarsamtaha á Suðvesturlandi og Norður- landi á árunum 1868—1870. Eftir Þorkel fóhannesson. I. Tímabil það í verzlunarsögu íslands, sem hefst 1787 og endar með lögunum um algert verzlunarfrelsi á Islandi 1. apríl 1855, liefir kallað verið fríliöndlunaröld. A þessu tímabili byrja íslenzkir kaupmenn að fást við verzlun, en flestir í heldur smáum stíl. Af belztu íslenzkum kaupmönnum má liér nefna Bjarna Sívert- sen í Hafnarfirði og Ólaf Thorlacius á Bildudal, en því næst menn eins og Friðrik Svendsen á Flateyri, Guðmund Scbeving í Flatey, Kjartan ísfjörð á Eskifirði og Gísla Símonarson í Höfða- kaupstað og víðar. Þegar þessir menn eru frá taldir, og þeir eru allir úr sögunni á fjórða tugi aklarinnar, er varla að nefna ís- lenzka kaupmenn, sem mikið kveði að, fyrri en upp úr miðri öld- inni, og ber þar einna hæst Ásgeir Ásgeirsson á ísafirði. FTm flesta þessa menn er það að segja, að þeir höfðu verzlunarsam- bönd sín bjá dönskum verzlunarhúsum og í rauninni er ekki ýkjamargt, sem greinir þá frá starfsbræðrum þeirra, dönsku sel- stöðukaupmönnunum. Helzt mætti nefna það, að sumir þessara manna, einkum Bjarni Sívertsen, Ólafur Thorlacius, Guðmundur Scbeving og Ásgeir Ásgeirsson fengust jafnframt við þilskipa- útveg og unnu með þeim hætti mikilsvert brautryðjendastarf. En ástæðan til þess, að slíkir menn fengu ekki beitt sér til veru- legra umbóta í verzlun landsins, mun einkum hafa verið sú, að þeir voru yfirleitt bundnir í báða skó fjárhagslega af dönskum verzlunarhúsum, sem sáu þeim fyrir veltufé eða vörulánum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.