Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 12

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 12
8 J. Eyþórsson ANDVARI Þessi voru börn þeirra Péturs og Jórunnar í Valadal: 1. Hannes, bóndi á Skíðastöðum. 2. Pálmi, bóndi á Sjávarborg, seinna kaupfélagsstjóri og loks kaupmaður á Sauðárkróki, kvæntur Helgu Guðjónsdóttur prests Þlálfdánarsonar. 3. Pétur, bóndi á Bollastöðum í Blöndudal, kvæntur Sigur- björgu Guðmundsdóttur bónda s. st. 4. Jón, bóndi á Nautabúi og Eyhildarholti í Skagafirði, kvæntur Sólveigu Eggertsdóttur Jónssonar prests á Mæli- felli. 5. Halldóra, gift Ólafi Briem alþingismanni á Álfgeirsvöll- um. 6. Herdís, gift séra Hálfdáni Guðjónssyni vígslubiskupi. 7. Steinunn, gift séra Vilhjálmi Briem, Reykjavík. Hún er nú ein þeirra systkina á lífi. 8. Ingibjörg, kennslukona á Sauðárkróki. Giftist ekki. Kappsemi, kraftar og drengskapur hafa verið talin ættar- fylgja þeirra föðurfrænda Pálma Elannessonar í Skagafirði. Móðurætt Pálrna á sínar sterkustu rætur í Húnavatnssýslu. Ingibjörg Jónsdóttir, móðir hans, var fædd að Þóreyjarnúpi i Línakradal (1857), en fluttist ung með foreldrum sínum að Haga- nesi í Fljótum og ólst þar upp að mestu. Faðir liennar, Jón Eiríksson, var ráðsmaður hjá Sveini bónda Sveinssyni í Haga- nesi. Jón var Þingeyingur að ætt. Móðir Ingibjargar, Sigurlaug Engilbertsdóttir, var ættuð úr Miðfirði og Vesturhópi. Má rekja ætt hennar til Guðmundar Björnssonar Skagakóngs að Höfnum og Auðúlfsstöðum, en hann var langafi séra Arnljóts Ólafssonar og langalangafi Björns rektors Ólsens. Þegar Ingibjörg var stálpuð orðin, fluttist hún til frænd- fólks síns í Höfðahverfi við Eyjafjörð. Síðan var hún við nám í Laugalandsskóla og fyrst á eftir ráðskona við heimavist skólans. Þaðan fluttist hún vestur að Álfgeirsvöllum í Skagafirði, en þar bjuggu þá Pétur frá Valadal og tengdasonur hans, Ólafur Briem- Þar giftist lnin Hannesi Péturssyni, sem fyrr segir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.