Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1951, Qupperneq 12

Andvari - 01.01.1951, Qupperneq 12
8 Guðmundur Gíslason Hagalín ANDVARI lönd og kynnti sér fræðslu alla sem vandlegast. Hann skrifaði síðan bókina Lýðmenntun, sem út var gefin árið 1903. Undir- titill hennar er: Hugleiðingar og tillögur. Bókin var alger nýjung í íslenzkum bókmenntum og vakti mjög mikla athygli. Hún er ágætlega skrifuð, framsetningin skipuleg og rök öll skýr. Þá er og bókin þrungin af eldlegum áhuga höfundarins, mótuð af heitri ást á íslenzkri menningu og mikilli trú á gáfur og framtíð þjóðarinnar. Þar haldast líka í hendur skilningur og þekking á gömlu og nýju, íslenzkri hefð og erlendum nýjungum. Guðmundur hlaut enn tveggja ára styrk frá Alþingi, og skyldi hann nú kynna sér fræðsluna á Islandi. Hann fór svo um landið og heimsótti alla barnaskóla nema einn. Hann samdi Skýrslu um fræðslu barna og unglinga veturinn 1903—1904, Frumvarp til laga um fræðslu barna með ástæðum og athugasemdum og Uffkast að reglugjörð fyrir hinn lærða skóla í Reykjavík. Voru öll þessi rit prentuð. Var svo vandað til tillagna Guðmundar um fræðslumálin, að heita mátti, að þær væru samþykktar óbreyttar, þá er kom til kasta Alþingis. Guðmundur hugsaði ávallt allmikið um stjórnmál, þó að hann væri ekki hrifinn af flokksræði. Eins og á öðrum sviðum var hann einarður á vettvangi stjórnmálanna, sagði það, sem honum bjó í brjósti, en alltaf af fullum drengskap. Hann var mikill andstæðingur ritsímamálsins, sem olli löngum og hörðum deilum, og er almennt talið, að afskipti hans af því hafi verið höfuðástæðan til þess, að hann var ekki skipaður fræðslumála- stjóri, eins og hann sjálfur og flestir höfðu búizt við. Hann fékkst svo við ritstörf og kennslu á árunum 1905—07. Hann hafði skrifað nokkrar greinar um bókmenntir, skólamál og fl., og árið 1905 varð hann ritstjóri Skírnis, sem þá breytti um form. Var Guðmundur ritstjóri hans í þrjú ár, og hlaut ritið í hans höndum miklar og maklegar vinsældir. Varð Skírnir fjölbreytt og skemmtilegt rit, sem lét mikið til sín taka íslenzkar bókmenntir, vöxt þeirra og viðgang. Guðmundur varð á ný ritstjóri Skímis árið 1913 og stjómaði honum þá frarn til ársins 1921, og enn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.