Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Síða 18

Andvari - 01.01.1951, Síða 18
14 Guðmundur Gíslason Hagalín ANDVARI Þann úrkost á sá, sem í örbirgð er smár, að unna ]rví göíuga og stóra. Og þessi ást hefur haldið anda þeirra frjóum. Þess vegna hefir þeim auðnazt að skapa meiri andleg verðmæti, að tiltölu við mannfjölda sinn, en nokkur önnur þjóð. Þeir hafa bætt upp fá- menni bverrar kynslóðar með því að hlusta jafnt á raddir for- feðra sinna sem samtíðarmanna. Fortíðin hefir alltaf lifað í líð- andi stund, og því geta íslendingar sagt eins og heimspekingur- inn fomi: ,,Omnia mea mecum porto“. (Eg flyt allt mitt með mér). Ur strjálbýlinu hafa þeir bætt með hluttöku hvers manns í sameiginlegum menningararfi, og úr einangrinu með því að læra eftir nrætti af öðrum þjóðum, þegar færi gafst. I öllu þessu hafa þeir verið sjálfum sér trúir. Þess vegna lifa þeir enn.“ Árið 1937 kom út úrval úr tækifærisræðum Guðnrundar, en hann var fágætur ræðumaður, hugkvæmur, orðsnjall, fyndinn og smekkvís, og eru ýmsar af ræðurn hans mjög skemmtilegur og hressandi lestur, auk þess sem þær eru oft sérlega fróðlegar um þá menn eða málefni, sem þar er um fjallað, og um höfund þeirra sjálfan. Heitir safnið Mannfagnaður. Þá er Guðmundur var sjötugur, kom út safn nokkurra hinna helztu ritgerða hans, og nefndi hann það Huganir. 1 þeirri bók er margt það snjall- asta og fróðlegasta, sem eftir liann liggur. Sama árið kom frá hans hendi Iðnsaga Islands í tveimur bindum. Hann var rit- stjóri þess verks, og sjálfur skrifaði hann í það um 10 iðngreinir. Sjötugur lét Guðmundur af störfum sem landsbókavörður, og voru honum þá ákveðin full laun til æviloka. Hann var hress í anda og hkamlega hraustur, og hann átti ágæta konu, efnileg börn og fagurt, ldýlegt og friðsælt heimili. Honum hló og liugur í brjósti, þá er hann hugsaði til framtíðarinnar. Hann fór á hverjum morgni klukkan níu í Sundhöllina og svam þar stundar- korn. Eg minnist þess, að eitt sinn vorið 1944 liitti ég hann a Barónsstígnum, þegar hann var að koma úr Sundhöllinni. Við fylgdumst síðan niður Laugaveg. Talið leiddist að undntm ís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.