Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Síða 20

Andvari - 01.01.1951, Síða 20
16 Guðmundur Gíslason Hagalín ANDVARI íslenzka tungu og bókmenntir, og hann þýddi fjölda af grein- um um ýmis efni. Af útgáfum frá hans hendi eru ótalin Dýra- Ijóð og Fósturlandsins Freyja, og af þýðingum hans, sem kornu út í bókarformi, skal þessara getið: Máttur manna eftir William James, Málaralist Dana eftir K. Madsen, Fyrir opnum dyrutn eftir Anker Larsen, Urvalsgreinar eftir ýmsa höfunda, Tónlistin eftir E. Abrahamsen, Veraldarsaga H. G. Wells — og MarkmiÓ og leiðir eftir Aldous Huxley. Annars skal hér bent á skrá yfir rit Guðmundar Finnhogasonar eftir Finn Sigmundsson lands- hókavörð. Er hana bæði að finna aftan við Huganir og í fyrstu Árbók Landsbókasafnsins. Guðmundur Finnbogason átti sæti í stjóm Þjóðvinafélags- ins frá 1923—43 og í Menntamálaráði frá 1938—43. Frá 1929 var hann forseti í Commission nationale islandaise de cooperation intellectuelle, og fór tvisvar á fund í Genf sem full- trúi þess félagsskapar. Hann var sæmdur ýmsum heiðursmerkj- um, og hann var heiðursfélagi erlendra vísindafélaga, og árið 1939 varð hann heiðursfélagi Sambands íslenzkra barnakennara. I ræðu á Þingeyingamóti 1939 sagði Guðmundur Finnboga- son meðal annars: ,,Ég vil ekki gleyma lofsöng gróandans við Mývatn.“ í ræðu á hundrað ára fæðingarafmæli Matthíasar Jochums- sonar fórust Guðmundi þannig orð, að Matthías hefði feginn viljað: „Lyfta í eilífan aldingarð því öllu, sem drottinn gaf.“ Og út af tveimur vísum eftir Matthías mælti Guðmundur þessi orð: „Þannig talar sá einn, sem gæddur er trú, von og kærleika hins gróanda lífs og gleymir sjálfum sér í trausti á æðri þroska en honum hefir tekizt að ná.“ Ennfremur tók Guðmundur svo til orða í ræðu, er hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.