Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Síða 40

Andvari - 01.01.1951, Síða 40
36 Barði Guðmundsson ANDVARI gilssonar á Staðarhóli. Eriði hún hluta þessa höfuðbóls, er bróðir hennar féll frá árið 1185. Fluttist þá Þorgils prestur Gunnsteins- son, sonur Hallberu, vestur þangað. Síðar rekumst við á Pál prest Hallsson, bróðurson Þorgils prests, sem eiganda og ábúanda Staðarhóls. En sonur hans var Eyrar-Snorri, sem ásamt nafna sínum og frænda færði frarn liðsbónina við Sturlu Þórðarson á Staðarhóli. Fer það sannarlega, sem við mátti búast, að hugur höfundar leiti frá Ljósvetningum á Staðarhóli til Ljósvetning- anna á Einarsstöðum. Um þá síðarnefndu lá fyrir frásögn Þor- varðs úr Saurbæ, sem fjallaði um rán biskupsmanna í Reykjadal og Valahrísæfintýrið. Má hér greina merkileg hugsanatengsl hjá höfundi, bundin við bemskuheimili hjónanna Ingibjargar Sturlu- dóttur frá Staðarhóli og Þórðar Þorvarðssonar úr Saurbæ. Af þeim hugrenningum er sprottin hin annarlega lokasetning í frásögn- inni af flótta Höfða-Odda: „Þá var mönnurn hleypt til féráns- dóma á hvern bæ.“ XVI. NIÐRITUN. Eitt af höfuðeinkennum Ljósvetninga sögu er sú rótgróna óvild, sem þar birtist gegn Hrafni Þorkelssyni í Lundarbrekku. Þó er samúð söguhöfundar með Ljósvetningum mjög áberandi er hann greinir frá átökum þeirra við Möðruvellinga. Það er því líkast sem fyrirlitning hans á þessurn Ljósvetningi eigi sér engin takmörk. Vitur og meiraháttar maður á samt Hrafn að hafa verið. Koma hugmyndir höfundar um metorð hans og mann- virðingar glöggt fram í sögunni. í fyrstu hyggur Þorkell Hallgils- son á Veisu að Hrafn „fái til nokkur ráð, að við höfum hærra Idut“ í hinum fyrirhuguðu átökum við Eyjólf halta. Vænta þeir Veisumenn sér þá ekki stuðnings frá fleirum áhrifamönnum- Kvöldið eftir orustuna við Kakalahól segir svo Höskuldur við Þorvarð föður sinn: „Hvort skal skipa mönnum að mannvirð- ingu eða eftir framgöngu?" Hann svarar: „Hrafn skal mér næst- ur sitja.“ Loks er svo Eyjólfur halti látinn kappkosta um það. að ná „vináttu" Hrafns og sendir honum „hálfs eyris gull“ til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.