Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Síða 65

Andvari - 01.01.1951, Síða 65
ANDVARI Gervinöfn í Ölkofra þætti 61 fór Solveig Sæmundsdóttir ekkja Sturlu utan. Hlaut Sturla Þórðarson þá Snorrungagoðorð að meðför og búsetu að Sauða- felli, en fluttist brátt þaðan og mun þá hafa sleppt goðorðinu, því að bræður Sturlu Sighvatssonar hófust nú til valda í Vestfirð- ingafjórðungi. Árið 1248 skipti Þórður kakali ríkjum í Dölum með þeim frændum Sturlu Þórðarsyni og Jóni Sturlusyni, og er ekki vafa bundið, að Snorrungagoðorð hefir þá fallið í hlut Jóns að mestu eða öllu. Nokkru síðar er Hrafn Oddsson mágur Jóns farinn að búa að Sauðafelli og er þá fremstur höfðingja í Dölum. Er öldungis augljóst, að hann hefir haft hið forna goð- orð Snorra goða á hendi, er hann kom til sáttafundarins við virki Sturlu Sighvatssonar tengdaföður síns hinn 9. september 1257. Þá var Jón Sturluson dáinn. Fer það nú að vonum, að höfundur Olkofra þáttar með gerðarmannsnafnið Snorri í huga velji Hrafni Oddssyni gerviheitið Snorri goði. Nafnlengdin gat og hæft. Rit- hátturinn Snori er tíður í fornritum. Á hliðstæðan hátt er gervinafn Þorvarðs Þórarinssonar upp komið í huga höfundar. Frumorsökin er minning hans um gerðar- rnanninn Guðmund. Haustið 1257 situr Hrafn Oddsson að Sauðafelli sem höfðingi yfir hinu foma ríki Snorra goða, en Þorvarður á Grand í Eyjafirði og krefst yfirráða hins forna ríkis Guðmundar Eyjólfssonar á Möðruvöllum, er Sighvatur Sturlu- son og Þórður kakali höfðu haft. Og nú hæfði nafnslengd sögu- aldarhöfðingjans að fullu. í kjölfar gervinafnanna Snorri goði og Guðmundur Eyjólfsson fylgir svo Skafti lögmaður í staðinn fyrir Sturla lögmaður. Af lögsögumönnum þeim, er uppi voru sam- tlrnis Guðmundi ríka og Snorra goða, hafði hann einn sex stafa nafn og var auk þess húsettur í Árnesþingi, eins og annar for- göngumannanna í skuldamáli Ketils í Efstadal. Það er því sízt •'< furða, þótt nafn þessa lögsögumanns yrði fyrir valinu, þegar eitað var að gervinafni, er hæfði Sturlu. Lengra varð ekki komizt 1 hnyttilegri fundvísi. Líkt er máli farið um Eyjólf gráa, son oiðar gellis í Hvammi, þegar Ásgrímur sonur Þorsteins í vanimi er færður í föt hans. Um leið og hugur höfundar hafði O O
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.