Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1951, Side 70

Andvari - 01.01.1951, Side 70
66 Barði Guðmimdsson ANDVARI vægara en tímatal. Hann vill auðkenna sig svo skýrt sem verða mátti, án þess þó að gefa hinum svívirtu óvinum tækifæri til málssóknar. Þetta hefir höfundi tekizt ágætlega, en að vísu með því að víkja frá réttu tímatali og skerða nafnið Skeggbroddi. Ekki aðeins heiti Brodda og Ketils eru jöfn að stafafjölda, heldur og einnig föðumöfnin Bjarni og Ketill. Svo mikið er ekki við haft í gervinafnavali Olkofra þáttar í nokluu öðru tilfelli. Það skyldi enginn ganga þess dulinn, að ummæli Brodda Bjarnasonar við goðana sex væm orðsendingar frá Katli í Efstadal til höfðingj- anna sex. Þannig fékk hann bezt notið hefndarinnar og um leið létt á sér farg ættlerakenndar sinnar, hinn tiginborni maður, sem kallaðist í eigin riti „göfuglegri að sjá en aðrir menn“. HEIMILDASKRÁ. 1) íslenzk fornrit Rvík 1950, XI bindi, bls. 90. 2) Islandske Annaler indtil 1578, Chria 1888, bls. 138. 3) Sturlunga saga Rvík 1946, I bd., bls. 507. 4) Sama rit II. bd., bls. 203. 5) Diplomatarium Islandicum II bd., bls. 125. 6) Biskupasögur Kbh. 1858, I bd., bls. 705. 7) Sama rit bls. 715—16. 8) Sama rit bls. 706. 9) Sama rit bls. 707. 10) Sama rit bls. 705. 11) Sama rit bls. 725. 12) Sama rit bls. 697. 13) Sturiunga saga II, bls. 213—14. 14) Sama rit bls. 202.

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.