Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1951, Qupperneq 73

Andvari - 01.01.1951, Qupperneq 73
andvari Þjóðin er eldri en íslandsbyggð 69 þeim byggðarlögum, þar sem rnest bar á kvennastöðum. Beindist athyglin þá fljótt að Saurbæjunum. í þeim hreppum, sem Saur- bæi höfðu, reyndust kvennastaðimir vera um 17% af „staðir“- nöfnurn þeirn, er dregin voru af mannaheitum, en í öðmm hrepp- um um 9%.. Þegar fyrsta allsherjarmanntal var tekið á íslandi árið 1703 deildist landið í 164 hreppa. Hálfri annarri öld síðar, er Jón Johnsen gaf út jarðatal sitt, var hreppaskiptingin nálega óbreytt og tala hreppanna 167. Tveir þeirra eru kenndir við Saurbæi, en alls er kunnugt um 19 Saurbæi á Islandi. Má það vekja sérstaka athygli, að fimm þeirra voru fomir kirkjustaðir og bæn- hús á hinum sjötta. Auk þess liggja flestir hinna Saurbæjanna mjög nálægt fomum kirkjustöðum, og aldrei eru þeir á útjöðr- um byggðarlaga. Gefur þetta einkenni glögga bending urn upp- runa þeirra, þar sem vitað er, að kirkjur voru í fyrstu jafnan reistar hjá eða á heiðnum lielgistöðum. Nú vill svo vel til, að í Landnámabók er all náið greint frá fyrstu byggð í báðum þeim hreppum, sem við Saurbæi em kenndir. Um landnám í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu er komizt þannig að orði: „Steinólfur hinn lági son Hrólfs hersis af Ögðum nam land innfrá Klofasteinum til Grjótvallarmúla og bjó í Fagradal á Steinólfshjalla. Hann geklc þar inn á fjallið. Hann sá þar fyrir innan dal rnikinn og vaxinn allan viði. Hann sá eitt rjóður í dal þeim. Þar lét hann bæ gjöra og kallaði Saurbæ, því að þar var mýrlent mjög, og svo kallaði hann allan dalinn. Þar heitir nú 1 orfnes, er bærinn var gjörður. Steinólfur átti Eimýju-Þið- randadóttur . . . Arndís hin auðga var dóttir þeirra . . . Steinólfi hurfu svín þrjú, þau fundust tveim vetrurn síðar í Svmadal og v°ru þá þrátíu svína". Landnámsfrásagnir þær, sem varða Saurbæjarhrepp í Eyja- Þrði, eru einnig merkilegar. Helgi hinn magri tengdasonur Ketils flatnefs hersis sló í upphafi eign sinni á allan Eyjafjarðardal. ^egar hann kom þ angað „skaut hann svínum tveim á land,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.